Morgunblaðið - 16.02.2009, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.02.2009, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristján Valur Ing- ólfsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. Þáttur um íslenskt atvinnulíf. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Konur í far- arbroddi. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstudögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Svörtu hest- arnir eftir Tarjei Vesaas. Heimir Pálsson þýddi. Ingrid Jónsdóttir les sögulok. (18:18) 15.30 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að- alsteinsdóttir les. (7:50) 22.20 Ársól. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. (e) 23.10 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (Hannah Montana) (e) (21:26) 17.53 Sammi (SAMSAM) (12:52) 18.00 Kóalabræðurnir (The Koala Brothers) (76:78) 18.12 Herramenn (The Mr. Men Show) (39:52) 18.25 Fréttaaukinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Margt má læra með tímanum (Exploring Time) Bresk heim- ildamynd í tveimur hlut- um. Þættirnir fjalla um sitthvað í náttúrunni og hvernig nota þurfi mis- munandi tímakvarða til að skilja það og skynja. (2:2) 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk spennu- þáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðal- hlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgo- mery, Marianne Jean- Baptiste, Enrique Mur- ciano og Eric Close. Bann- að börnum. (19:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) 23.05 Spaugstofan (e) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 23.30 Bráðavaktin (ER) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. (e) (6:19) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 07.55 Ævintýri Juniper Lee 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Buslugangur (Wi- peout) 11.10 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 12.00 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 12.45 Nágrannar 13.10 Alveg himneskt (Just Like Heaven) 14.45 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.35 Galdrastelpurnar 15.58 A.T.O.M. 16.23 Íkornastrákurinn 16.48 Lalli 16.58 Doddi litli og Eyrna- stór 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 22.10 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 22.55 Réttur 23.40 Alveg himneskt (Just Like Heaven) 01.15 Óboðinn gestur (Un- invited Guest) Spennu- mynd 02.55 Ginger bilast 2 (Gin- ger Snaps 2: Unleashed) 04.30 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn (Sporting – Real Madrid) 14.10 PGA Tour 2009 (AT&T Pebble Beach) Út- sending frá AT and T mótinu í golfi. 17.40 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur Stefánsson) 18.15 World Supercross GP (Angel Stadium, Ana- heim) 19.10 Ensku bikarmörkin (Ensku bikarmörkin 2009) 19.40 Enska bikarkeppnin (Arsenal – Cardiff) Bein útsending. 22.00 Spænsku mörkin Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helg- arinnar. 22.30 Þýski handboltinn 23.00 UFC Unleashed 23.45 World Series of Po- ker 2008 (Main Event) 00.35 Enska bikarkeppnin (Arsenal – Cardiff) 08.00 Last Holiday 10.00 Charlotte’s Web 12.00 Aquamarine 14.00 Last Holiday 16.00 Charlotte’s Web 18.00 Aquamarine 20.00 Fallen: The Journey 22.00 14 Hours 24.00 Deja Vu 02.05 Loving Glances 04.00 14 Hours 06.00 Raise Your Voice 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Rachael Ray 18.00 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 18.40 Charmed Áttunda og síðasta þáttaröðin um hinar seiðmögnuðu Halli- well-systur. 19.30 Málefnið 20.10 One Tree Hill 21.00 Heroes 21.50 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um rann- sóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín gesti. 23.30 Californication 00.05 Painkiller Jane 00.55 Vörutorg 01.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.25 E.R. 18.10 My Boys 18.30 20 Good Years 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.25 E.R. 21.10 My Boys 21.30 20 Good Years 22.00 Réttur 22.45 Cold Case 23.30 Mad Men 00.15 Sjáðu 00.40 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ er engin ástæða til að vera fýldur yfir Að- þrengdum eiginkonum sem nú eru orðnar fyrirferð- armiklar á dagskrá Rík- issjónvarpsins. Þetta eru fyndnir þættir og alveg ágætlega leiknir. Það verð- ur hins vegar að viðurkenn- ast að aðalleikkonurnar eru óeðlilega fallegar. Hver á sinn hátt minna þær á Barbídúkkur. Nú ætla ég síst af öllu að forsmá minn gamla leik- félaga, Barbí. Hún var fal- leg og hún var góð. Hún var flugfreyja, fegurðardrottn- ing og geimfari og svo ótal margt annað. Það var eig- inlega ekkert sem hún gat ekki gert. Hún breytti sífellt um starfsvettvang en aldrei um útlit. Hún var alltaf slétt og hrukkulaus – síung. Eins er með leikkonurnar í Aðþrengdum eiginkonum. Þær eru svo sléttar og tálg- aðar að maður kemst ekki hjá því að velta fyrir sér hversu oft þær hafi viðkomu hjá lýtalækninum sínum. Það er eitthvað næstum því óhuggulegt við þessa full- komnun. Og það truflar mann óneitanlega við áhorf- ið. Manni finnst næstum því að Barbí hafi verið meira ekta en þær. Svona er nú raunveruleikinn skrýtinn, það sem er lifandi virðist stundum dautt og það sem er dautt er stundum eins og lifandi. ljósvakinn Aðþrengdar En gullfallegar. Í fótspor Barbí Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn Gunn- ar Þorsteinsson. svarar spurningum áhorfenda. 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur Þáttur frá Maríusystrum í Darmstadt í Þýskalandi. 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 13.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarson. 14.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram. 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað efni 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Billy Graham 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 01.00 Maríusystur 01.30 Trúin og tilveran 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Kveldsnytt 22.15 Inspektør Lynley 23.45 Nytt på nytt NRK2 13.00/14.00/15.00/17.00/19.00/21.00 NRK Nyheter 13.05 Schrödingers katt 13.30 Å bygge om huset 14.05 Uka med Jon Stewart 14.30 Den lune- fulle naturen 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Retur – en reise i historien 18.30 Desperate boligdrømmer 19.10 Med kniven som medisin 20.00 Jon Stewart 20.25 Mat i fareso- nen 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Hjernane bak Al Qaida 23.00 Puls 23.25 Redaksjon EN SVT1 13.25 Melodifestivalen 2009 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Eldsjälar 16.25 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regio- nala nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 19.00 183 dagar 20.00 Diplomaterna 20.30 Öga mot öga 21.00 Marlene Dietrich 22.35 Kulturnyheterna 22.50 Skavlan 23.50 Nip/Tuck SVT2 14.50 Gudstjänst 15.35 Landet runt 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Älgens dubbelliv 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Harry – med pappa i köket 19.00 Ve- tenskapsmagasinet 19.30 Nya vädrets offer 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.30 Merlin 22.15 Roman – den svenska musikens fader? 23.15 Agenda ZDF 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Nürnberger Schnauzen 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo Deutsc- hland 16.45 Leute heute 17.05 SOKO 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 WISO 19.15 Schade um das schöne Geld 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Rache für meine Tochter 23.05 heute nacht 23.20 Alles außer Liebe ANIMAL PLANET 13.00 Weird Creatures with Nick Baker 14.00 Groo- mer Has It 15.00 All New Planet’s Funniest Animals 16.00 Animal Cops Detroit 17.00 Top Dog 18.00 Animal Park: Wild in Africa 18.30 Big Cat Diary 19.00 Natural World 20.00 E-Vets – The Interns 20.30 Animals A-Z 21.00 Shamwari – A Wild Life 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Shark Sex BBC ENTERTAINMENT 12.45/14.30/19.10 Coupling 13.15/15.30/ 18.25 The Weakest Link 14.00/17.55 EastEnders 15.00/19.40/22.40 My Hero 16.15/21.50 The In- spector Lynley Mysteries 17.05 Dalziel and Pascoe 20.10 Jonathan Creek 21.00/23.10 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 12.00 Into the Unknown with Josh Bernstein 13.00/ 19.00/21.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 22.00 How Stuff Works 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 17.00/22.30 Eurogoals 17.45 Eurogoals One to One 18.00 Tennis 19.15 WATTS 19.30 Armwrestling 20.00 Pro wrestling 21.30 Fight sport 23.15 Cycling HALLMARK 13.40 Wild at Heart 14.30 Doc Martin 15.30 Murder 101 17.00 Everwood 17.50 McLeod’s Daughters 18.40/23.30 Mystery Woman: Wild West Mystery 20.10 Mary Bryant 21.50 She’s Too Young MGM MOVIE CHANNEL 13.10 R.O.T.O.R. 14.40 One Summer Of Love 16.15 The Playboys 18.00 Ulee’s Gold 19.50 Zelig 21.10 Dirty Work 22.30 Vampire’s Kiss NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Secret Bible 14.00 World’s Most Dangerous Roads 15.00 Generals At War 16.00 Air Crash Inve- stigation 17.00 Earth Investigated 18.00 World’s Deadliest Animals 19.00 Captain Kidd: The King’s Pi- rate 20.00 Salvage Code Red 22.00 Navy Divers ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Panda, Gorilla & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Mitge- macht und mitgelacht – Frankfurt feiert Fassenacht 20.45 Bütt an Bord 22.15 Tagesthemen 22.43 Das Wetter 22.45 Beckmann DR1 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Update – nyheder og vejr 14.10/ 23.45 Boogie Mix 15.00 Family Guy 15.30 Brace- face 15.50 Pelles andejagt 16.00 Troldspejlet 16.15 Robotboy 16.30 Den travle by 17.00/18.00 Af- tenshowet 17.30 Avisen med Sport 18.30 Guld og grønne skove 19.00 Sporløs 19.30 Danskere i krig 20.00 Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Kriminalkommissær Foyle 22.40 OBS 22.45 Ung- dommens råskap / Raw Youth DR2 14.30 Plan dk 15.00 Når døden os skiller 15.30 Georg Stage – halløj! 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15/21.15 Verdens kulturskatte 17.30 Menneskets opståen 18.30/23.05 Udland 19.00 Premiere 19.30 Osama 20.50 Krig i børne- højde 21.30 Deadline 22.00 Tjenesten 22.10 Uni- vers 22.40 The Daily Show – ugen der gik 23.35 Deadline 2. Sektion NRK1 13.00/14.00/15.00/16.00 NRK Nyheter 13.05 Norge rundt 13.30 Walkabout 14.05 Par i hjerter 15.10 Dynastiet 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Mánáid-tv – Samisk barne- tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Mikkes klubb- hus 17.25 Vennene på Solflekken 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Puls 18.55 Si ja, bli min 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Livet i Fagervik 21.25 Store Studio 22.00 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.15 Premier League World Þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 17.45 Premier League Re- view (Ensku mörkin) 18.45 Tottenham – Chelsea, 1997 (PL Clas- sic Matches) Frábær leik- ur á White Hart Lane í desembermánuði 1997. 19.15 Portsmouth – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 21.00 Premier League Re- view (Ensku mörkin) Öll bestu mörkin og tilþrifin. 22.00 Coca Cola mörkin 2008 (Coca Cola mörkin) 22.30 West Ham – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Í nærveru sálar Um- sjón: Kolbrún Bald- ursdóttir sálfræðingur. Gestur er Jóna Ingibjörg Jónsdóttir. Síðari hluti. 21.30 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm stjórnmálafræðingur. 22.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Póli- tískt hringborð um efna- hagsmál landsins. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. JESSICA Simpson hefur verið mikið í umræðunni undanfarið vegna holda- fars. Nú er það ekki líkami stúlkunnar sem er til umræðu heldur ást hennar á kærastanum Tony Romo. Simpson kom fram á tónleikum í Rochester í New York á laugardaginn og sagði oftar en einu sinni „Ég elska þig“ til Romo af sviðinu. „Ég er að fagna lífinu sem ég lifi núna,“ sagði söngkonan sem sýndi vel vöðvastælta leggi sína þegar hún klæddist litlum svörtum kjól á tónleik- unum. Þega hún kynnti lagið „You’re My Sunday“, sem hún skrifaði fyrir kær- astann, sagði hún: „Manneskja kom inn í líf minn og lét mig sjá sjálfa mig í besta mögulega spegli sem til er, svo ég skrifaði þetta lag fyrir hana.“ Svo leit hún á Romo og sagði að þetta lag væri fyrir hann. Simpson lauk svo tónleikunum á lag- inu „Do You Know“ sem hún tók upp ásamt kántrígoðsögninni Dolly Parton. Hún sagði að hún væri ekki á sviði án stuðnings Parton. En Parton varði kvenlegt vaxtarlag Simpson í spjall- þættinum Larry King Live í seinustu viku. Simpson elskar Romo sinn Simpson Á tónleikum nýlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.