Morgunblaðið - 23.04.2009, Síða 17

Morgunblaðið - 23.04.2009, Síða 17
Í Viku bókarinnar fá öll heimili á landinu senda ávísun á bókakaup. Undanfarin þrjú ár hafa bókaútgefendur og bóksalar efnt til þjóðargjafar til bókakaupa í tilefni af Viku bókarinnar og á þessum tíma hefur íslenska bókaþjóðin innleyst ávísanir fyrir sem nemur tuttugu og fimm milljónum króna. Markmiðið hefur frá upphafi verið að styrkja lestur barna og unglinga og benda á að bóklestur er óumdeildur grund- völlur námshæfni, málþroska og skilnings á samhengi. Gleðilegan lestur! Þessi ávísun er 1.000 króna g jöf frá bókaútgefendum og b óksölum. Ávísunin veitir þér 1.000 kr. afslátt af bókakaupum. Hún g ildir í bókabúðum þegar keyptar eru bækur útge fnar á Íslandi fyrir 3.000 kr. a ð lágmarki. Gildir til 4. maí 2009 jóðargjöf til þín Kr. 1.000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.