Morgunblaðið - 23.04.2009, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009
Krónan
Gildir 22.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Lamba-sirloinsneiðar ................. 1.189 1.598 1.189 kr. kg
Grísabógur, hringskorinn............. 398 698 398 kr. kg
Grísagúllas................................ 998 1598 998 kr. kg
Grísasnitsel ............................... 998 1698 998 kr. kg
Grísasíður, pörusteik .................. 598 798 598 kr. kg
Ódýrt kjötfars ............................ 339 679 339 kr. kg
Móa kjúklingabringur ................. 1.679 2.798 1.679 kr. kg
Móa læri/legg magnkaup........... 498 949 498 kr. kg
Gourmet hunangsgrís, léttreyktur 1.499 1.998 1.499 kr. kg
Kaskó
Gildir 22.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Goða ofnsteik m/dönskum blæ .. 1.295 2.247 1.295 kr. kg
Ísfugls kjúlli, BBQ leggir.............. 475 699 475 kr. kg
Myllu Okkar brauð 770 g ............ 99 198 99 kr. stk.
Egils Pepsi 2 L ........................... 98 98 98 kr. stk.
Kjörís íspinnar ........................... 264 377 264 kr. pk.
Bónus
Gildir 22.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Bónus ferskar kjúklingabringur .... 1.398 1.998 1.398 kr. kg
Bónus ferskir kjúklingabitar ........ 298 539 298 kr. kg
Kjörfugl, ferskur heill kjúklingur ... 498 598 498 kr. kg
Bónus kofareykt sveitabjúgu ....... 298 398 298 kr. kg
Bónus pyslur ............................. 489 629 489 kr. kg
KS frosnar lambakótelettur ......... 1.359 1.598 1.359 kr. kg
Ferskar grísakótelettur ................ 698 898 698 kr. kg
Fjarðarkaup
Gildir 23.-25. apríl verð nú áður mælie. verð
Svínalundir úr kjötborði .............. 1.498 1.798 1.498 kr. kg
Svnahnakki úrb. úr kjötborði ....... 898 1498 898 kr. kg
Svínakótilettur úr kjötborði.......... 798 1398 798 kr. kg
Lambaprime úr kjötborði ............ 1.898 2.298 1.898 kr. kg
Nautapiparsteik úr kjötborði ....... 2.498 2.998 2.498 kr. kg
Nautagúllas úr kjötborði ............. 1.498 1.878 1.498 kr. kg
Móa kjúklingafile ....................... 1.852 2.849 1.852 kr. kg
Hagkaup
Gildir 23.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Nautaat, gúllas/snitzel............... 1.494 2.298 1.494 kr. kg
Grilllambalæri Hagkaups............ 1.649 2.199 1.649 kr. kg
Ferskar lundir í magnbakka ........ 1.739 2.899 1.739 kr. kg
Fitty samlokubrauð .................... 259 326 259 kr. stk.
Appolo lakkrískonfekt 300 g ....... 299 396 299 kr. stk.
Coke 4 pk. ................................ 599 899 599 kr. pk.
Nettó
Gildir 22.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Ísfugls lausfrystar bringur ........... 1.479 2.469 1.479 kr. kg
Goða hamborgari, alvöru 2 x 175
g ..............................................
398 568 398 kr. pk.
Goða grísahnakki, beinl. piri piri.. 999 1998 999 kr. kg
Fjallalamb, ½ skrokkur í poka..... 779 1.298 779 kr. kg
Nettó samlokubrauð .................. 99 198 99 kr. stk.
GM Lucky Charms 454 g ............ 477 477 477 kr. pk.
Nóatún
Gildir 23.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Grísahnakki, úrb. sneiðar............ 849 1698 849 kr. kg
Grísakótilettur............................ 898 1398 898 kr. kg
Lambalærissneiðar .................... 1.598 2.498 1.598 kr. kg
Ungnautaborgari 175 g.............. 219 279 219 kr. stk.
Laxaflök, beinhreinsuð ............... 1.298 1.698 1.298 kr. kg
Kjúklingur, grillaður .................... 998 1.298 998 kr. stk.
SS Caj p’s lambatvírifjur ............. 1.898 2.388 1.898 kr. kg
Samkaup/Úrval
Gildir 22.-26. apríl verð nú áður mælie. verð
Ísfugls kjúlli, ferskur 1/1 ............ 599 954 599 kr. kg
Pik-Nik kartöflus. 113 g.............. 279 349 279 kr. stk.
Myllu Okkar brauð 770 g ............ 167 239 167 kr. stk.
Myllu snúðar m/súkkul. 190 g .... 185 206 185 kr. stk.
Náttúru epla/appelsínusafi 1 L ... 119 157 119 kr. ltr
Ýsa, lausfryst, roð&beinlaust ...... 599 797 599 kr. kg
Þín verslun
Gildir 23.-29. apríl verð nú áður mælie. verð
Ísfugls kjúklingur, heill ................ 620 886 620 kr. kg
Findus kardimommusnúðar ........ 498 698 1.186 kr. kg
Findus vínarbrauð 400 g ............ 498 698 1.186 kr. kg
Fresh. flatbökulengjur ................ 598 798 2.215 kr. kg
Toro Mexíkósk grýta.................... 369 529 369 kr. pk.
Toro Bolognese grýta.................. 429 569 429 kr. pk.
Helgartilboð
Svínakjöt á lækkuðu verði
Eftir Önund Pál Ragnarsson
onundur@mbl.is
„ÞARNA er þvottavél, skápar, hillur
með dauðhreinsuðu fyrir svæfingu,
tvær tölvur til gagnaskráningar og
lyfjaskápurinn í horninu. Þetta er
allt í einu og sama herberginu. Þó
svo við stjórnendur vildum gjarnan
finna þessu annan stað, þá er ekkert
pláss eftir á skurðstofunum. Það
kemst hvergi fyrir,“ segir Helga
Kristín Einarsdóttir, sviðsstjóri
hjúkrunar á skurð-, svæfinga- og
gjörgæslusviði Landspítalans.
Plássleysið á skurðstofum við
Hringbraut er orðið slíkt að nýjustu
tæki komast varla þangað inn og
bæði starfsfólki og sjúklingum staf-
ar sýkingarhætta af þrengslunum.
Skurðstofur verða að sameinast
„Hjartaskurðstofan er til dæmis
allt of lítil,“ segir Helga. „Skurðstof-
urnar eru mjög dýrar einingar og
þær verða að komast í betra hús-
næði og sameinast á einn stað. Það
verður ekki gert nema með nýrri
sjúkrahúsbyggingu,“ bætir hún við.
Skipulag sjúkrahússins er líka
komið úr öllu samræmi við hús-
næðið. Helga er yfirmaður tuttugu
skurðstofa, sem staðsettar eru í fjór-
um mismunandi húsum. Þá er hún
yfir svæfingardeildum í þremur hús-
um og gjörgæsludeildum í tveimur.
Hún segir þrengslin halda áfram að
skapa vandamál þar til nýtt sjúkra-
hús rís.
„Þessi spítali skiptir ekki bara
máli fyrir íbúa suðvesturhornsins
heldur fyrir alla landsmenn. Því fyrr
sem fyrsti áfangi nýs sjúkrahúss
kemst á laggirnar því betra,“ segir
Helga.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ógnar öryggi Þrengslin eru mikil á skurðstofunum í aðalbyggingu Landspítalans frá 1930 og samræmast ekki kröf-
um nútímans til slíkrar starfsemi. Starfsfólki og sjúklingum stafar sýkingarhætta af því hversu léleg aðstaðan er.
Þrengsli ógna öryggi fólks
Lyfjaskápur og gagnavinnsla í sama rými og dauðhreins-
uð vara Leysist ekki nema með 1. áfanga nýs sjúkrahúss