Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009 Fundir/Mannfagnaðir Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar Aðalfundur 2009 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 18. maí nk. kl. 16.15. Fundurinn verður haldinn í bæjarráðssal, Tjarnargötu 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5. grein samþykkta sjóðsins. Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar. Aðalfundur Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélags Íslands heldur aðalfund á Hótel Holti fimmtudaginn 30. apríl kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið frá 1. jan. 2008 til 31. des. 2008, verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmanna- eyjum föstudaginn 8. maí 2009 og hefst hann kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Húsnæði í boði Til leigu ,,Penthouse” skrifstofuhúsnæði Gott 340 m² skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í lyftuhúsi miðsvæðis í Reykjavík (105) með mikilli lofthæð og frábæru útsýni yfir borgina. Húsnæðið er laust til afhendingar og leigist á niðursettu verði sér í lagi ef það er tekið strax. Stórt opið rými, 3 lokaðar skrifstofur, fundar- herbergi, kaffistofa og sérsnyrting. Á gólfum er dúkur og parket. Ljósleiðari. Lyfta. Næg bílastæði. Hentar tölvufyrirtækjum, fjármála-/ lögmanns- eða auglýsingastofum o.fl. Áhugasamir sendið inn nafn og síma á box@mbl.is merkt: ,,L - 22315”. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akurholt 21, 208-2538. Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Helgi Hans- son og Alda Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Barðavogur 30, 202-2775, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Bergþóra Pálsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Bárugata 9, 200-1858, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar Agnars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Valitor hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Hulduland 3, 203-7447, Reykjavík, þingl. eig. Leifur Gunnarsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Krummahólar 25, 204-9328, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðlaugur J. Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Langholtsvegur 94, 202-0995, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Laugavegur 32, 200-4830, Reykjavík, þingl. eig. Ljós og hiti ehf., gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Melkot 124512, 208-3474, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðný Halldórsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Mosarimi 12, 222-0374, Reykjavík, þingl. eig. Magni Guðjón Gunnarsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Reykás 29, 204-6349, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Kjartans- son, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Sandavað 3, 227-2292, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helga Margrét Sandholt, gerðarbeiðandi Kjartan Valur Guðmundsson, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Skipasund 21, 201-8211, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Garðarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Skipasund 69, 202-0485, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Skipholt 15, 227-8828, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Smári Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Stigahlíð 4, 203-0913, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóraembættið, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Suðurás 22, 221-4935, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Marteinn Jakob Stefánsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Tungubakki 6, 204-6851, Reykjavík, þingl. eig. Helga Oddsdóttir og Stefán Ingi Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Unufell 23, 205-2265, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg, Tollstjóraembættið ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Veghús 15, 204-1003, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra G. Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Avant hf. og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Öldugrandi 5, 202-3618, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. apríl 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ásvegur 10, fnr. 211-0738, Borgarbyggð, þingl. eig. Selma Guðmundsdóttir og Jón Valdemar Björnsson, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 10:00. Hrísás 16, fnr. 229-5124, Skorradal, þingl. eig. Áslaug María Sigur- bjargardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Skorradalshreppur, þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 11:00. Litla-Fellsöxl, fnr. 210-4962, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Edward Heiðar Oddsson, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 11:45. Litla-Fellsöxl, fnr. 223-2180, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Edward Heiðar Oddsson, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 11:50. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 22. apríl 2009. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Sóltún 18, fnr. 227-3892, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:40. Sóltún 18a, fnr. 227-3893, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:45. Sóltún 19, fnr. 227-3896, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:50. Sóltún 19a, fnr. 227-3896, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:55. Sóltún 20, fnr. 227-3898, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:00. Sóltún 20a, fnr. 227-3899, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:05. Sóltún 21, fnr. 227-3901, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:10. Sóltún 21a, fnr. 227-3902, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Varmamót ehf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:15. Sóltún 23, fnr. 227-3907, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:20. Sóltún 23a, fnr. 227-3908, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:25. Sóltún 25a, fnr. 227-3911, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:35. Sóltún 25, fnr. 227-3910, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 11:30. Sóltún 3, fnr. 227-3879, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:00. Sóltún 3a, fnr. 227-3878, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:05. Sóltún 5, fnr. 227-3882, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:10. Sóltún 5a, fnr. 227-3881, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:15. Sóltún 7, fnr. 227-3885, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:20. Sóltún 7a, fnr. 227-3884, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:25. Sóltún 9, fnr. 227-3890, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:30. Sóltún 9a, fnr. 227-3889, Borgarbyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 10:35. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 22. apríl 2009. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Njarðargata 33, 200-7777, Reykjavík, þingl. eig. Orri Hreinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 14:00. Skúlagata 44, 223-8736, Reykjavík, þingl. eig. Gengi ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. apríl 2009 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. apríl 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Háagerði 43, 203-4797, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Magnússon og Joan Corsame, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Síminn hf. og Valitor hf., þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 14:00. Jörfagrund 46, 225-7893, Reykjavík, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 11:30. Langholtsvegur 42, 201-7959, Reykjavík, þingl. eig. Frábært verð ehf., gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 15:00. Tunguvegur 58, 203-6271, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Braggi ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. apríl 2009. Tilkynningar Greiðslustöðvunar- tilkynning Hinn 19. mars 2009 veitti Héraðsdómur Reykjavíkur Straumi-Burðarási fjárfestingabanka hf., Borgartúni 25, Reykja- vík, heimild til greiðslustöðvunar sem gildir til 11. júní 2009. Að mati bankans var talið nauðsynlegt að stíga það skref að sækja um heimild til greiðslustöðvunar, einkum til að freista þess að koma nýrri skipan á fjármál félagsins og til að tryggja jafnræði kröfuhafa í samræmi við íslensk lög og tilskipanir ESB. Bankinn nýtur nauðsynlegrar verndar gegn fullnustu- gerðum á tímabili greiðslustöðvunar og mun á sama tíma halda starfsleyfi sínu. Greiðslustöðvunin veitir bankanum jafnframt svigrúm til áframhaldandi viðræðna við kröfuhafa með það að markmiði að hámarka verðmæti eigna fyrir alla þá sem þar eiga hagsmuna að gæta. Á meðan greiðslustöðvun varir er ráðstöfun eigna bankans almennt óheimil nema nauðsyn krefji vegna daglegrar starfsemi bankans eða vegna endurskipulagningar á fjármálum hans. Hörður Felix Harðarson, hrl., hefur tekið að sér að vera aðstoðarmaður félagsins á greiðslustöðvunartíma. Hann mun starfa með skilanefnd bankans, sem skipuð var af Fjármálaeftirlitinu, og einnig með framkvæmdastjórn bankans. Upplýsingar um Straum-Burðarás fjárfestingabanka hf. er að finna á vefsíðu bankans, www.straumur.com. Sé frekari upplýsinga óskað, er unnt að beina fyrir- spurnum til bankans með því að senda tölvu- póst á netfangið: straumur@straumur.com Raðauglýsingar 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.