Morgunblaðið - 23.04.2009, Síða 57

Morgunblaðið - 23.04.2009, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009 SÖNGKONAN skrautlega Lady Gaga segir að sér líði eins og að innra með sér sé samkynhneigður karlmaður sem þrái að komast út og að það sé „honum“ að kenna hvernig hún hagi sér. Gaga var á dögunum spurð út í sér- stakan klæðaburð sinn og hafði þá þetta að segja: „Ég held að það megi færa rök fyrir því að ég sé hommi fast- ur í kvenmannslíkama og þess vegna klæði ég mig svona skrautlega en fyrst og fremst er þetta móður minni að þakka. Hún er með frábæran klæðasmekk og er bæði sterk og sjálfstæð kona. Þegar hún var að gera sig til sat ég á klósettsetunni og fylgdist með henni og hún leyfði mér stundum að hjálpa sér.“ Lady Gaga er ekki fyrsta söng- konan til að halda því fram að hún sé samkynhneigður karl- maður í kvenmannslíkama því Kryddpían Victoria Beckham lýsti því yfir á sínum tíma að hún ætti meira skylt við sam- kynhneigða menn en sitt eigið kyn. Þá sagði hún m.a.: „Ég elska konur. Ég kann vel við þær sem vini en ég elska líka homma. Ég segi stundum við sjálfa mig: Það er hommi innra með þér sem vill ólmur komast út.“ Og þar höfum við það. Hommi inn við beinið Reuters Lady Gaga Gengur fram af sumum. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI PUSH kl. 6 B.i. 12 ára STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 6 LEYFÐ I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára FAST AND FURIOUS kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 6 B.i. 12 ára MALL COP kl. 6 B.i. 12 ára ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ FAST AND FURIOUS kl. 8 B.i. 12 ára KNOWING kl. 10:10 B.i. 12 ára MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 6 LEYFÐ Empire Mbl. Fbl EIN AF BESTU MYNDUM ALLRA TÍMA SAMKVÆMT IMDB.COM „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu CHRIS EVANS, DAKOTA FANNING OG DJIMON HUNSOU ERU MÖGNUÐ Í FRUMLEGUSTU SPENNUMYND ÞESSA ÁRS! ROGER EBERT, EINN VIRTASTI KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA. EMPIRE SKY SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MEÐ ÍSLENSKU TALI Maxímús Músíkús leiðir lesendur um töfralendur tónlistarinnar í þessari margverðlaunuðu og skemmtilegu bók. Þekkir þú Maxa? Fjöruverðlaunin Vinsæl verðlaunamús Barnabókaverðlaun Reykjavíkur Ekki missa af Maxímús á tónleikum 9. maí. Nánari upplýsingar á sinfonia.is AÐ SÖGN fyrrverandi lögmanns Britney Spears er söngkonan að kikna undan ofríki föður síns sem stýrir öllum hennar persónulegu málum þessa dagana. Lögmaðurinn sagði þetta við vitnaleiðslur í Los Angeles í vikunni en faðir Spears hefur óskað eftir nálgunarbanni á hendur lögmanninum, Jon Eardley, fyrrverandi umboðsmanni hennar, Sam Lutfi, og fyrrverandi ástmanni hennar, Adnan Ghalib. Lögmaður Eardley hefur farið fram á að söng- konan verði látin bera vitni við vitnaleiðslurnar því það muni sanna að allar ásakanir á hendur skjól- stæðingi hans séu undan rifjum föð- ur hennar og að hún sé í raun að kalla á hjálp þessa dagana með undarlegri hegðun sinni. Lögmenn Spears neita þessu hins vegar stað- fastlega og hafa kallað þremenn- ingana villidýr sem hafi þráfald- lega ógnað henni og ofsótt. Britney er þessa dagana stödd á tónleika- ferð sinni sem ber yfirskriftina „Sirkus Britney Spears“. Segir Britney Spears kalla á hjálp Reuters Spears Söngkonan er nú stödd á sirkusferðalagi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.