Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 52

Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 52
SUNNUDAGUR 26. APRÍL 116. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 9°C | Kaldast 0°C  Austlæg átt, 5-10 metrar á sekúndu og dálítil væta í flestum landshlutum. Hlýjast sunnanlands. »10 SKOÐANIR» Staksteinar: Innilokaður … Wyman Forystugrein: Endurskoðun sjávar- útvegsstefnu ESB Reykjavíkurbréf: Kosningabarátta með nýju sniði Pistill: Löskuð ímynd Sjálfstæðisflokksins Ljósvaki: Pósað með innyflunum Fjarvistum hefur fjölgað … Skiptir máli að nýta starfskrafta … Auðveldar fartölvuvinnuna Mikilvægt að þekkja réttindi sín ATVINNA » FÓLK» Konur á barmi tauga- áfalls í sjónvarp. »47 Ný skífa Bobs Dyl- ans kemur út í vik- unni. Árni Matthías- son fjallar um feril mannsins og kvik- myndirnar. »44 TÓNLIST» Krákustígar goðsagnar TÓNLIST» Eftirlæti framleiðenda og auglýsingafólks. »49 FÓLK» Léku saman og hvað nú, kossaleikur? »47 Forfallinn Ben & Jerry’s-neytandi segir frá heimasíðu fyrirtækis þar sem finna má „Grafreit bragðsins“. »46 Nammi fyrir nautnamann VEFSÍÐA» Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Bjarni Ben kaus fyrstur 2. Afskrifa 75% fyrirtækjalána 3. Kanadískur drengur … kraftaverk 4. VG stoppaði ESB-lögin HJÁLPARSTARF kirkjunnar hef- ur á fyrstu mánuðum ársins fengið yfir 200% fleiri beiðnir um aðstoð en á sama tíma í fyrra. Áður tók stofnunin á móti beiðnum frá 120- 130 fjölskyldum á mánuði en nú er sá fjöldi kominn vel yfir 400. Flestar hafa beiðnirnar komið af höfuðborg- arsvæðinu og Suðurnesjum. Að sögn Vilborgar Oddsdóttur, sem veitir innanlandsaðstoð Hjálp- arstarfs kirkjunnar forstöðu, hefur hjálparbeiðnum til presta á lands- byggðinni fjölgað að undanförnu, m.a. á Austfjörðum. Nýir hópar fólks hafa bæst við, ekki síst yngri fjölskyldur þar sem algengt er að foreldrar séu á aldrinum 20-39 ára. Karlar og konur eru jafnmörg en áð- ur voru konur mun fleiri. „Við sjáum einnig alltof marga krakka á aldrinum 18-23 ára, sem ekki voru í skóla og hafa misst sína vinnu,“ segir Vilborg. | 28 200% fleiri beiðnir um aðstoð Vilborg Oddsdóttir deildar í Hagaskóla, gerði á fyrstu klukkutímunum. Í bakgrunni er Birna Þórðardóttir að neyta atkvæð- isréttar síns en ekki fylgdi sögunni hvað hún kaus. KOSNING fór rólega af stað að morgni kjördags. Á meðan svo er getur verið gott að grípa í prjónana, líkt og Þórgnýr Thoroddsen, starfsmaður sjöundu kjör- Prjónað í rólegheitum á kjörstað Þingkosningarnar fóru rólega af stað Morgunblaðið/Ómar Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is HJÓNIN María Pétursdóttir og Bragi Halldórsson í Ranimosk á Laugaveginum eru um margt ólík kollegum sínum í verslunar- rekstri. Þau segjast enda ekki vera verslunarfólk og trúa á sam- vinnu en ekki samkeppni. Í þeim anda lokaði „ekkiverslunarfólkið“ búðinni þegar búsáhaldabyltingin stóð sem hæst til að geta mót- mælt á Austurvelli og léði ekki einu sinni máls á að færa út kví- arnar þegar þeim stóð til boða að opna samskonar búð í Leifsstöð á dögunum. „Það versta við velgengnina er að verða fórnarlamb hennar, þá hættir að vera gaman,“ segja þau. María og Bragi segjast fyrst og fremst reka búðina, sem jafnframt er verkstæði, sér til ánægju, hún sé tómstundagaman frekar en lifi- brauð og í rauninni hálfgerð fé- lagsmiðstöð. Þar ægir saman inn- fluttum furðuverkum og list og handverki eftir þau sjálf og unga íslenska listamenn. Bolir, sem þau þrykkja á myndir, tákn og orð eða orðasambönd, tróna þar hæst, en slíkir bolir hafa lengi tilheyrt götukúltúrnum og verið notaðir sem tjáningarmáti eða yfirlýsing þeirra sem þeim skrýðast. María er myndlistarmenntuð og vann um skeið í Góða hirðinum, en þaðan eru flestar innréttingarnar í búðinni, og Bragi er sjálfmennt- aður teiknari, grafískur hönnuður og vefhönnuður. Bæði eru safn- arar og áhugafólk um liðna tíð og þau endurnýta oft gamla hluti með því að setja þá í nýtt samhengi eða gefa þeim annað notagildi. Áherslurnar í búðinni virðast í takt við tímann því þau segja að aldrei hafi verið meira að gera en síðan í byrjun október. | 14 Blómstrandi búð  Það versta við velgengnina er að verða fórnarlömb hennar  Þá hættir að vera gaman, segja hjónin María og Bragi Morgunblaðið/Kristinn Þjóðleg Bragi Halldórsson og María Pétursdóttir, eigendur verslunarinnar Ranimosk við Laugaveginn, eru safnarar og áhugafólk um liðna tíð. Skoðanir fólksins ’Auðvitað á að vera vel girt í kring-um byggingarsvæðin þannig aðbörnin komist ekki inn en því miður ersú ekki raunin. Því miður er ekki að sjáað ástandið breytist á næstunni. » 33 DAGBJÖRT H. HÖSKULDSDÓTTIR ’Hræðsluáróður um að þjóðin séfyrirlitin og einskis metin máekki skerða sjálfsmynd og framtak;undirstöðuna til að taka á skuldumþjóðarinnar og efla framfarir í land- inu. » 33 SIGRÍÐUR LAUFEY EINARSDÓTTIR ’Íslendingar hafa talið sig búa viðlýðræðislegar hefðir en reynslaundanfarins árs bendir til þess að lýð-ræðisþróun samfélagsins hafi ekkiverið jafnmikil og við töldum. » 32 BJÖRN BIRNIR ’Nú eru í vinnslu nokkrar heimild-armyndir um hrunið og búsá-haldabyltinguna. Enginn miðill er færum að flytja þjóðinni nýja og raunhæfasýn á atburði stundarinnar og tengslin við fortíðina líkt og góð heimild- arkvikmynd gerir. » 32 HJÁLMTÝR V. HEIÐDAL ’Gömlu húsin má lána eða leigjameðan ekki eru komnar framákveðnar og raunhæfar tillögur umannað og betra. Með vinnuframlagisínu og hugmyndaauðgi gæti ungt fólk og listamenn glætt bæinn lífi og fjöri. » 32 RAGNHEIÐUR GESTSDÓTTIR ’Breytingar á Elliðaám eiga séru.þ.b. aldar langa sögu sem hófstmeð vatnsveitu 1909 og virkjun 1921en síðan tók hver framkvæmdin við afannarri. Kvíslar voru stíflaðar, Árbæj- arlón myndað, hækkað var á Elliða- vatni og það stækkað. » 31 ÞÓRÓLFUR ANTONSSON OG FRIÐÞJÓFUR ÁRNASON LÍKUR eru á því að hinn kunni leik- stjóri David Lynch, sem meðal ann- ars leikstýrði kvikmyndunum Fíla- manninum og Blue Velvet og sjónvarpsþáttunum Twin Peaks, komi til landsins um mánaðamótin næstu og haldi fyrirlestur um inn- hverfa íhugun. Sigurjón Sighvatsson kvik- myndaframleiðandi hefur unnið að því að fá Lynch til landsins til að kynna hugmyndafræði sína fyrir Ís- lendingum. Er það trú Lynch að án innra jafnvægis sé útilokað að ná ytra jafnvægi á öllum sviðum. | 48 Reuters Leikstjórinn David Lynch leik- stýrir, íhugar og fræðir. Viðræður um komu Lynch

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.