Embla - 01.01.1945, Side 14

Embla - 01.01.1945, Side 14
K V E N S K Ö R U N G U R. „Harla lickl ég snotur, Halldór værir þú ct að ættir niotur, og þeim faldinn nú . ..." J. Th. |ón biskup Arason bjó sig nú vel lil þingsins, sem var í nánd. Þeir af vinum hans og kunningjum, sem höfðu þekkt hann lengst, gengu að því vísu, að hann byggi ylir einhverju, sem hann lét ekki uppskátt. Honum var eitthvað svo undarlega brugðið, bæði til kæti og alvörugefni. Ari sonur hans, þrekmikli fjörugi mað- urinn, var þar á móti miklu myrkari í skapi en liann átti vanda til, margir héldu að það kæmi af því, að hann hafði ekki alls fyrir löngu mist sína heittelskuðu konu, Halldóru Þorleifsdóttur, sem allra kvenna var vænst bæði að manngæzku og yfirlitum. Það var alkunnugt, að hann tregaði hana, þó hann bæri sorg sína karl- mannlega. Menn væntu nti komu hans. Nóttin var orðin björt um þetta lcyti ársins, og yfir Hjaltadaln- um hvíldi þessi einkennilega Iriðsæla nætur- eða dagsbirta, sem í raun og veru hvorki tilheyrir deginum eða nóttunni, hcldur ein- hverju unaðarríku og töfrandi milli-ástandi. Biskupinn og vinir hans — því margir voru komnir — skemtu sér við öl og garnan- ræður um kvöldið, en nú voru þeir allir gengnir lil livílu nema biskupinn sjálfur; hann sat eftir við langborðið þar sem tómu bikararnir og diskarnir með matarleifunum stóðu enn þá óhrærð- ir eftir. Hann sat lengi hugsandi, eins og hann væri að bíða eftir einhverju, en er honum þótti nógu lengi setið, stóð liann upp, gekk frarn að glugganum og sagði cr hann leit út um hann: „Nei! Ari frændi ríður í hlaðið og er búinn að láta reisa tjöld utan túns fyrir fylgdarlið sitt.“ Þeir iögnuðu hver ciðrum feðgarnir, og Helga Sigurðardóttir fagnaði líka syni sínum hið bezta — Inin var ekki gengin lil hvílu. — Ari var fremur dapur í bragði, en eltir að hann hafði kastað mæðinni, og snætt mat þann er mciðir Iians hafði litvalið handa honum, tóku þeir feðgar tal með sér. Biskup sagði meðal annars: 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.