Embla - 01.01.1945, Page 15

Embla - 01.01.1945, Page 15
„Þú ert sorgbitinn, frændi út af konumissirnum og er það vork- un, en samt held eg að eilífðin sé ekki svo geigvænleg, að ekki sé við það unandi að eiga þar góða vini, í sambúð við Guð Jesús Krist, hina heilögu meyju Maríu og alla heilaga, menn og konur, sem á undan oss eru gengnir veg allrar veraldar." Ari tók þessum fortölum föður síns vel, og svo fóru þeir að tala urn önnur mál- efni. ,,Eg veit ekki hvað veldur," sagði Ari. „Og veit það þó, — að mér stendur hálfgerður stuggur af þessu alþingi, sem vér ætlum nú að ríða á.“ „Þá erum við mjög ólíkir í því frændi," anzaði biskup til, „því eg fagna þessu þingi! Og eg skal ekki leyna þig því, að eg hef í hyggju í suðurreið þessari, að fá því framgengt að Sigurður fyrr- um ábóti í Veri, verði af klerkum og trúbræðrum kosinn fyrir biskup í stað Gissurar Einarssonar. Og þá er vér riðum suður að Kalmannstungu í vor, og um Borgarfjörðinn, lét ég þess fyllilega getið bæði við vini og óvini, að eg liefði í luiga að setja alt kirkju- fyrirkomulagið í Suðurstiftinu aftur í sitt fyrra ástand.“ Ara setti fyrst hljóðann, en svo sagði hann dræmt: „Þetta hefir mig grunað síðan eg frétti andlát Gissnrar Einars- sonar. En hverjum ætlarðu þá að verða ráðsmaður þar á meðan á máli þessu stendur? Þú nrunt víst liafa lieyrt, að siðbyltingaménn hafa ekki einnngis kosið Martein prest Einarsson fyrir biskup, lieldur líka eru búnir að senda hann af landi eftir vígzlu?“ „Já, sonur nrinn, eg hef heyrt það, og jafnframt, að þeir hafi sett bæði ráðsmenn og meðráðamenn yfir staðimr á meðan Mar- teinn er í burtu. En eg ætla nrér að verða sjálfur fyrirliði fyrir mínunr flokki — bæði ráðsmaður og meðráðamaður yfir Skál- liolti og öllu stiftinu." „Ogsiija eftir senr áður liér lieima á Hóliun?" spurði Ari. „Hví- lík fásinna er þetta faðir nrinn! Hvaða vald eða kraft skyldunr vér Jrafa til að reka rétt kirkjunnar í Suðurstiftinu — bæði í lrendur konungs og hiirna nrörgu nrektarnranna þar, senr hafa tekið við nýju trúnni? Svo kenrur þetta oss ekkert við.“ „Ekkert við,“ anzaði biskup. ,,Sé allt mannlegt okkur viðkonr- andi, þá er vissulega trúin með. Eg lrugsa ekkert unr horlurnar, þær geta breytzt! Vér getunr aldrei sagt unr á vorin hvernig nruni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.