Embla - 01.01.1945, Side 16

Embla - 01.01.1945, Side 16
ára, meðan jurtirnar hvíla í dauða-dvala sínum, en svo kemur drottinn og gefur dögg af himninum og frjósamt ár. Hann hefir gefið mörgum Davíð sigur yfir Golíat — ,,Já, að sönnu er þetta satt, faðir minn! En þó getum vér bezt vænt drottins aðstoðar þegar vér breytum forsjállega og rösum ekki fyrir ráð fram.“ beir þögnuðu. Helga Sigurðardóttir kom inn, bar af borðinu og skaut forvitn- isaugum til biskups, og svo til Ara er hún gekk urn. Hún sá fljótt að biskup hafði orðið fyrir vonbrigðum, en að Ari var með hörðu yfirbragði. „Þeim liefur sinnast," sagði hún við sjálfa sig. „Eg skal temja piltinn!" — Svo gekk hún út. „Ertu nú búinn að missa kjarkinn frændi?“ Hóf biskup aftur máls. „Ekki andæfi eg þessu, laðir minn, svo mjög vegna þess, en vegna hins, að mér finst að þér koma ekki lilandi vitund við hvernig gengur í Suðurstiftinu. Kongurinn er búinn að liertaka það, og hinar 125 jarðir sem lágu undir kfaustrið í Viðey, er liirð- stjórinn búinn að taka undir sig í konungs umboði — eða víst flestar. Það verður því ekkert smáræði að kippa öllu Jtví gózi aftur inn í landið, fyrir þig gamlan mann og hrumann. Nei, faðir! Það er ógerlegt. Látum við Skálholtsumdæmið vera, en verjum okkar eigin stifti karlmannlega á meðan til endist, ef á oss verður leitað!“ „Eg ætla mér nú samt,“ sagði biskup, „að endurreisa klaustrið í Viðey og svo hin önnur á eftir — reka jiaðan alla danska menn, og lireinsa að því búnu kirkjurnar og klaustrin af svívirðingunni. Viltu ekki hjálpa mér til {iess, frændi?“ „Nei, faðir minn!“ Biskup klökknaði og sagði: „Hefirðu kynt j:>ér eið Jiann, sem eg og hinir katólsku kirkju- þjónar hafa svarið —? Gerðu það, og dæmdu svo um, hvert eg get með góðri samvizku rofið liann fyrir öðrum nýrri — ráns-, ósvífn- is- og gerræðiseiði þeim, sem Kristján konungur 3. vill neyða upp á mig og aðra, — sem hann kallar Jiegna sína — en sem vér í raun og veru erum ekki, hvorki eftir forna sáttmálanum né öðrum skilríkjum, er konungur sjálfur, faðir hans lagði eið út á, kirkj- unni og páfanum viðvíkjandi; sem J^essi konungur afsver. — En ég skal ekki fara að hans dæmi, en reynast páfanum triir til dauð- ans, því þannig hljóðar minn eiðstafur, og Jiað kendi mér líka M
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.