Embla - 01.01.1945, Side 17

Embla - 01.01.1945, Side 17
hinn sæli Gottskálk biskup. Eg skal reynast páfanum og föður- landi mínu trúr!“ Ari svaraði engu, en stóð upp og gekk út, og þeir feðgar báðir. Hundur Ara lögmanns, stór og grimmilegur, lá fyrir dyrum úti og beið liúsbónda síns — var viss um að hann mundi koma, og er það varð, fagnaði hann honum á sína vísu, og stökk upp um hann með allskonar vinalátum. Rétt í sarna vetfangi kom hæna að svíf- andi — hafði vaknað við geltið — og réðst á hann með nefi sínu, klóm og vængjum, og lét svo áfergislega, að þeir feðgar námu for- viða staðar. Biskup sagði þá: „Sjáðu nú sonur, hversu elskan er sterkari en dauðinn. Á líkan hátt elska eg trú mína og fósturjörðu — eg óttast enga hættu þeirra vegna, — og sé liana ekki fremur en hæna þessi, á meðan hún er að verja ungana sína!“ „En vér sjáum samt afleiðinguna af þessnm ójafna leik á morg- un,“ anzaði Ari. „Ef enginn skakkar þá leikinn áður,“ gaf Helga orð inn í. Hún kom út í þessu, og liafði heyrt hvað þeir feðgar ræddu um. „En liann skal verða skakkaður.“ # Einkennilega næturbirtan var vikin, fyrir annari birtu, sem var bjartari og greinilegri og sti birta jókst eftir því sem lengra leið á nóttina, en samt voru allir í fasta svefni á staðnum. — Nei, ekki allir, því kona nokkur vel búin og tíguleg, en áhyggjufull, lauk upp Jiurðinni á svefnstofu Ara lögmanns, og sveif hljóðlaust inn- ar eftir gólfinu og nam staðar fyrir hvílunni er hann svaf í. Hann hefir að líkindum sofið laust, af því hann lauk augunum upp, og starði fyrst þegjandi á konuna, rétt eins og hann væri að koma henni iyrir sig, hann hefir ef til vill verið að hugsa um Halldóru sína, er svo oft latti liann stórræða, og tekið konuna fyrir forklár- aða líkingu hennar, sem glóði uppi yfir honuin eins og í einhverri gull-móðu. Hann neri augun, settist upp og livesti þau betur á hana: „Móðir mín!“ Hrópaði hann er liann áttaði sig betur. „Ert þú þarna — svona snemma! Og á liverju heldurðu?" „Eg held á skautafaldi, sonur minn, og því fegursta kvenna- 1.5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.