Embla - 01.01.1945, Side 27

Embla - 01.01.1945, Side 27
Steinunn. Ölafur Jósúa kemur ekki alveg tómhentur. Hann fær- tv Sigríði fallega, glænýja spröku. Hirtu þetta, gæzkan. Það er þó sá málsverðurinn, segir Olafur Jósúa og hampar sprökunni framan í Sigríði. Sigríður, sem veit reyndar, að Ólafur Jósúa er fyrirmynd ann- arra manna í öllu, nema gjafmildi, stendur alveg agndofa og starir a Ólaf Jósúa. Hún viknar Jró ekki, eins og systir hennar. Henni er ekki fyllilega ljóst, hvort þetta er draumur eða vaka, Jrví and- skota brönduna hann liefttr nokkru sinni rétt henni um dagana — og það þótt mokfiskirí væri. Ólafur Jósúa er sækinn sjómaður, því er ekki að neita. Hana, hirtu Jretta, og þér er ekki matur bjóðandi, ef þú vilt ekki sprökuria þá arna, segir Ólafur Jósúa og lygnir gráum, jtoku- legum augum á Sigríði systur sína, sem stendur jDarna eins og óltif- anlegur, líflaus klettur og bara starir á sprökuna. Það er engu lík- ara en manneskjan Iiafi misst mál og heyrn. Vil ekki! Hvernig talárðu maður! Ég er bara alveg himinfallin af undrun, Ólafur Jósúa. Guð launi Jtér, þegar þér bezt hentar, segir hún og réttir fram báðar hendur og tekur sprökuna af Ólafi Jósúa. Eftir að hafa Jtuklað ltana hér og ]>ar og fullvissað sig um, að jtetta er enginn draumur, engin sjónhverfing, Jtetta er veruleg sjnaka, hengir hún hana út til næsta dags. Þetta verður þá hvíta- sunnumáltíðin þeirra hérna, og er hún minnist Jress, livað við bar þann dag fyrir langa löngu, Jrá finnst henni ekki ósennilegt, <áð lieilagur andi liafi komið yfir Olaf Jósúa og beint göngu hans til hennar húss. Við Jtessar hugsanir verður luin bljúg og viðkvæm. Ólafur Jósúa er þó allténd bróðir hennar. Henni gremst stundum að sjá hann svolgra síðustu löggina úr kafíikönnunni — og Jrað í kaffi- leysinu, því að skipin koma ekki alltaf við í Saltvík, og birgðir þrjóta hér sem annars staðar. Fátæklingar, eins og hún, kaupa ekki í stórum stíl vörur í einu. Til Jtess hrekkur geta þeirra ekki, °g lánstraust þeirra er líka takmarkað getunni. Jú, Ólafur Jósúa hefur rennt mörgum sopa og bita niður í hennar húsi. En aldrei l'efur liann hent í hana svo nrikið sem fiskbeini, hvað þá meira. Það, sem verst e'r, hann kemur í hvert sinn með fatagarmana sína tri þvotla og viðgerðar, ])ótt: ltún hal’i enga stund aflögu og vinni 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.