Embla - 01.01.1945, Page 47

Embla - 01.01.1945, Page 47
Við vorum komnar niður á Lækjartorg, þegar ég rankaði við lner, hvert við stefndum, og staðnæmdist. >>Nei, heyrðu nú, Dúnfín, finnst þér rétt að eyða svona dásam- 'c'gu kvöldi á Borginni? Ég held, að það væri skynsamlegra að ganga eitthvað sér til hressingar í góðviðrinu. Það er nóg að svæl- <ist á Borginni, þegar ekki er annað betra fyrir hendi.“ >>Kétt mælir þú, hin spaka,“ sagði hún með sinni góðlátlegu kítnni, sem gerði hana svo hugþekka félagssystur. „En mig langar 1 kafli, lútsterkt kaffi og reyk með.“ Eg spúrði sjálfa mig, hvort þetta væri unglingsleg borgin- ntennska, eða Iivort taugar hennar væru í því ólagi, að henni fynd- 1S1 hún þyrfli „strammara“. Hún var nítján ára og lannst ekkert ol eitrað og rammt til að sulla því í sig. >>Komdu heim með mér, ég skal gefa þér kaffi. Svo löbbum við snður í Skerjafjörð á eftir.“ »Bravó!“ sagði hún, og við greikkuðum sporið suður Lækjar- götu. — Herbergið mitt lá baðað í geislum kvöldsólarinnar. Glugginn Var opinn, inn um hann barst ilmur af hálfþornuðu lieyi, sem lá 1 smá flekkjum á grashjöllunum við htisið. Lúna lokaði augunum, þandi út nasavængina og teygaði loftið. »Ó, alveg eins og að koma inn í kvistinn heima,“ sagði hún. Lið hengdum upp kápurnar okkar, svo setti ég rafkönnuna í samband og fór að undirbúa kaffidrykkjuna, en Dúna hagræddi Ser í bakhöllum hægindastól og lagði fæturna upp á hnall. Það Var auðséð, að hún var hvíldinni og kyrrðinni fegin. Eg'virti hana Iyi'ir mér, án þess að hún yrði vör við það. Mér fannst ég sjá tals- verða breytingu á henni frá sumrinu áður, er luin kom til bæjar- llls til þess að vinna. Htin var orðin fullorðinslegri, drættir and- htsins voru skarpari, augun höfðu tapað hinu tárhreina bliki hernskunnar, og það var ekki lengur jafn undralétt yfir enni hennar og brúnurn, þreyta og þyngsli voru komin í svipinn. Ég hinn óðara ástæðuna fyrir þessari breytingu. Það var sjálfsagt hið oieglulega líf, sem hafði lúð Itana. Ég ætti líklega að líta betur eftir henni framvegis, hún er þó aðeins unglingsstúlka, sem þarfnast verndar og umhyggju, liugs- aði ég.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.