Embla - 01.01.1945, Síða 51

Embla - 01.01.1945, Síða 51
mig o£t fá peninga fyrir aukavinnuna í skrifstofunni. Stundum gaf hann mér aðgöngumiða. Manstu þegar ég bauð þér á myndina »»Zigeunablóð“? Miðarnir voru frá honum.“ Hún þagnaði. Ég liéjt enn um hönd hennar, klappaði henni við og við, en sagði ekkert, því að ég vissi, að hún hafði enn ekki lokið frásögn sinni. Þó vonaði ég, að það mesta væri nú sagt. Hún varp öndinni þunglega. ,,Svo er ekki meira tim þetta að segja. Þú getur víst ímyndað þér, hvernig fór.“ ,,Hvernig fór?“ endurtók ég. Hjarta mitt sló hraðara. ,,Ég gafst upp,“ sagði hún stutt og sárt. „Ó, hvers vegna gerðirðu þetta?“ Hún yppti öxlum, vildi ekki tala nreira um þetta, vildi hefja sig yfir það og vera köld og sterk, en andartaki síðar seig hún sanr- an í stólnum í lrrúgu af ljósu lrári og silki. Ég talaði ekki við hana og snerti lrana ekki, vissi, að henni væri hezt að fá að gráta í friði. Litlu síðar lrélt hún áfranr að rekja barnra sína. ,,Ég lét sem ég skildi hann ekki, eða tæki hann í gamni. En það var svo undur erfitt að leika það fyrir lronum. Mér datt oft í hug að i'ara, en hvarf alltaf frá jrví aftur, því að mér var eftirsjá í vinn- nnni. Það var einungis, Jregar við vorunr tvö ein, senr hann lét nrig ekki í friði. Ég kveið fyrir. Jreinr stundum, svo að ég svitnaði a enninu og í lófunum, eins og ég væri með sótthita. Ég reyndi að konrast hjá eftirvinnu og afsakaði nrig nreð öllu hugsanlegu nróti, en auðvitað var Jrað lítil vörn til lengdar. Mér fannst honunr þykja vænt unr nrig og líða ilia nrín vegna, Jrað lrafði talsverð áhrif á nrig. Hann sagði mér l'rá lrjónabandi sínu og lreimilislífi, Jrað var ýmislegt, sem honum 'Jrótti Jrar að. Þessi trúnaður, sem hann sýndi nrér, veikti nrig ennjrá meira. Viðnámsþrótturinn smá þvarr, og svo var lrann ekki lengur til. Ég var orðin örþreytt, og •oér fannst, að Jrað, sem hann vildi, yrði að ske. Ég vissi ekkert, út í lrvað ég gekk, og Jrví lannst nrér Jrað svo hryllilegt eftir á. Það leið mér ekki úr minni nokkra stund. Engin °rð fá lýst, lrvað mikið ég sá eftir Jrví, senr ég hafði gert. Ég svaf ekki, ég grét alla nóttina. Daginn eftir var sunnudagur. Ég hrr ekki út úr herberginu nrínu, tjaldið var dregið fyrir glugg- v4 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.