Embla - 01.01.1945, Qupperneq 51
mig o£t fá peninga fyrir aukavinnuna í skrifstofunni. Stundum
gaf hann mér aðgöngumiða. Manstu þegar ég bauð þér á myndina
»»Zigeunablóð“? Miðarnir voru frá honum.“
Hún þagnaði. Ég liéjt enn um hönd hennar, klappaði henni
við og við, en sagði ekkert, því að ég vissi, að hún hafði enn ekki
lokið frásögn sinni. Þó vonaði ég, að það mesta væri nú sagt.
Hún varp öndinni þunglega.
,,Svo er ekki meira tim þetta að segja. Þú getur víst ímyndað þér,
hvernig fór.“
,,Hvernig fór?“ endurtók ég. Hjarta mitt sló hraðara.
,,Ég gafst upp,“ sagði hún stutt og sárt.
„Ó, hvers vegna gerðirðu þetta?“
Hún yppti öxlum, vildi ekki tala nreira um þetta, vildi hefja
sig yfir það og vera köld og sterk, en andartaki síðar seig hún sanr-
an í stólnum í lrrúgu af ljósu lrári og silki.
Ég talaði ekki við hana og snerti lrana ekki, vissi, að henni væri
hezt að fá að gráta í friði. Litlu síðar lrélt hún áfranr að rekja
barnra sína.
,,Ég lét sem ég skildi hann ekki, eða tæki hann í gamni. En það
var svo undur erfitt að leika það fyrir lronum. Mér datt oft í hug
að i'ara, en hvarf alltaf frá jrví aftur, því að mér var eftirsjá í vinn-
nnni. Það var einungis, Jregar við vorunr tvö ein, senr hann lét
nrig ekki í friði. Ég kveið fyrir. Jreinr stundum, svo að ég svitnaði
a enninu og í lófunum, eins og ég væri með sótthita. Ég reyndi
að konrast hjá eftirvinnu og afsakaði nrig nreð öllu hugsanlegu
nróti, en auðvitað var Jrað lítil vörn til lengdar. Mér fannst honunr
þykja vænt unr nrig og líða ilia nrín vegna, Jrað lrafði talsverð
áhrif á nrig. Hann sagði mér l'rá lrjónabandi sínu og lreimilislífi,
Jrað var ýmislegt, sem honum 'Jrótti Jrar að. Þessi trúnaður, sem
hann sýndi nrér, veikti nrig ennjrá meira. Viðnámsþrótturinn smá
þvarr, og svo var lrann ekki lengur til. Ég var orðin örþreytt, og
•oér fannst, að Jrað, sem hann vildi, yrði að ske.
Ég vissi ekkert, út í lrvað ég gekk, og Jrví lannst nrér Jrað svo
hryllilegt eftir á. Það leið mér ekki úr minni nokkra stund. Engin
°rð fá lýst, lrvað mikið ég sá eftir Jrví, senr ég hafði gert. Ég
svaf ekki, ég grét alla nóttina. Daginn eftir var sunnudagur. Ég
hrr ekki út úr herberginu nrínu, tjaldið var dregið fyrir glugg-
v4
49