Embla - 01.01.1945, Síða 55

Embla - 01.01.1945, Síða 55
gaman, þegar við vorum tvö ein. Einu sinni fann hann fallegan hörpudisk og gaf mér hann, þó að sýslumannsfrúin vildi kaupa hann af honum. Þegar við vorum í barnaskólanum, sagaði hann ut. vegghillu handa mér. Við lásum saman undir tímana, en krakk- arnir stríddu okkur, svo að við urðum feirnin og forðuðumst hvort annað. Eftir ferminguna fór ég í skóla á hverju hausti. Á sumrin hjálpuðum við til sitt á hvoru heimili, svo að það var naumur tími til samveru. En Jrað var alltaf gott að finnast. Þegar cg var að fara suður í fyrra, sagði liann við mig: ,,Ég ætla að flýta >nér að verða maður, svo að ég megi segja þér, hvað mér býr í hug.“ Ég vildi ekki, að hann segði meira, ég var svo örugg með það, að hann biði eftir nrér, á meðan ég áttaði mig á, livað ég vildi. •\'ú get ég ekki látið hann sjá mig framar, því að Jró engan annan grunaði neitt, mundi hann geta lesið hugsanir mínar og séð, hvað é g er orðin spillt. . . . “ Hún grúfði andlitið í arma sína, ég heyrði, að hún grét í hljóði. Kvöldbjarminn dvínaði. Það kulaði meira inn um gluggann. Nótt- ui seig að. Ég hugsaði um hennar „aldrei framar". Það var eins °g viðlag í sorgarkvæði. „Þú verður að fara heim til þín. Langar þig ekki til Jress?" „Langar,“ sagði hún döpur. Orðið sveimaði í loftinu. „Væri þér hjálp í því, að ég færi með Jrér?“ Það birti yfir bláum augum hennar, og grátdrættir andlitsins mýktust við bros. „Það mundi hjálpa mér mikið. En geturðu Jrað?“ „Ég vona Jrað. Svo skaltu rétta æskuvininum þínum litlu hönd- ma Jjína og fela Jrig handleiðslu hans. Umfram allt máttu ekki halda, að þú hafir drýgt óbætanlega yfirsjón. Þú ert bara lítil strdka, sem hefur ratað í raunir. Sólmyrkvi liefur skyggt á æsku- gleði Jrína, en það birtir til, og Jrú verður aftur glöð. Þegar þú hefur fyrirgelið sjálfri Jrér, er Jrér allt fyrirgefið. Nú ætla ég að Jrvo burtu tárin Jrín og fylgja Jrér heim. Og ég ætla að sitja hjá þér, þangað til Jrú ert sofnuð." — „Ég vil solna frá söng,“ sagði hún um leið og lnin lagðist á koddann. „Viltu sjrila fyrir mig plötuna, sem liggur elst.“ Ég leit á nafn hennar, um leið og ég setti hana á grammófóninn. Þetta var síðasta lagið, sem Elsa Sigfúss hafði sungið inn á hljóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.