Embla - 01.01.1945, Side 69

Embla - 01.01.1945, Side 69
unni í Fljótstungu. Útsprungnar rósir ilmuðu í opnum glugga og i'addir fugla voru hljóðnaðar. Inga Lísa lá nreð lokuð augu, ósköp værðarleg. „Ertu sofnuð, Inga Lísa?“ hvíslaði einhver okkar. > Jag drömmar om honom,“ sagði Inga Lísa, án þess að opna aug- un. Þá vildum við auðvitað ekki vekja liana. Svo sofnuðum við allar. Og okkur hefur eflaust allar dreymt eitthvað. Það var dimmt í lofti, en Jrlýtt veður og úrkomulaust daginn eftir, þegar við lögðum af stað í Surtshelli. Afi hafði gerzt fylgd- armaður okkar. Hann hafði oft fylgt ferðafólki í hellinn og var því þaulkunnugur þar. Á leiðinni austur hraunið sagði hann okkur frá Hellismönn- um, sem sunrir sögðu, að hefðu verið skólapiltar frá Hólum, en gerzt sekir unr eitthvert ódæði, jafnvel stytt gamalli konu aldur, en flúið svo á náðir öræfanna, eins og svo margir á undan þeinr og eftir, og að síðustu tekið sér bólfestu í Surtshelli. I þá daga hafði verið kirkja í Kalmanstungu. Hellismenn lögðu þangað leiðir sínar og hlustuðu á helgar tíðir. Þeir stóðu alvopn- aðir á kirkjugólfinu ogsnéru bökum saman. Enginn Jrorði að gera þeim mein. Einn góðan veðurdag liurf'u tvær stúlkur frá Kalmans- tungu. Ef til vill hafa Jrær einhvern tíma hvarflað augunum nreira út á kirkjugólfið en upp að altarinu, meðan á messu stóð. En víst er um Jrað, að seinna fundust Jrær í Surtshelli. Smátt og smátt fór að vanta til muna af ljárhópum þeim, sem reknir voru á afrétt, og var Hellismönnunr um kennt, enda stundum staðnir að verki. Tók þá bóndasonurinn í Kalmanstungu rögg á sig, gekk á fund Hellismanna og kvaðst vilja verða vinur þeirra og bandamaður. Leir tóku við lronum, en trúðu honum ekki betur en svo, að Jreir skáru á hásinarnar á lionum, er Jreir fóru að leita sér kinda, og skildu hann síðan eftir Iijá kvenfólkinu. Bóndasonur skreiddist þannig á sig korninn, þangað sem liestar voru á beit, komst á bak einunr hestinum og konr orðurn til byggðamanna, sem voru við Jressu búnir og höfðu liðsafnað. Svikust Jreir að hellismönnum, þar sem þeir sváfu í Vopnafág. Þeir af hellismönnum, sem ekki voru drepnir Jrar, flýðu, en voru allir eltir uppi og drepnir, nenra 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.