Embla - 01.01.1945, Síða 69
unni í Fljótstungu. Útsprungnar rósir ilmuðu í opnum glugga og
i'addir fugla voru hljóðnaðar. Inga Lísa lá nreð lokuð augu, ósköp
værðarleg. „Ertu sofnuð, Inga Lísa?“ hvíslaði einhver okkar.
> Jag drömmar om honom,“ sagði Inga Lísa, án þess að opna aug-
un. Þá vildum við auðvitað ekki vekja liana.
Svo sofnuðum við allar. Og okkur hefur eflaust allar dreymt
eitthvað.
Það var dimmt í lofti, en Jrlýtt veður og úrkomulaust daginn
eftir, þegar við lögðum af stað í Surtshelli. Afi hafði gerzt fylgd-
armaður okkar. Hann hafði oft fylgt ferðafólki í hellinn og var
því þaulkunnugur þar.
Á leiðinni austur hraunið sagði hann okkur frá Hellismönn-
um, sem sunrir sögðu, að hefðu verið skólapiltar frá Hólum, en
gerzt sekir unr eitthvert ódæði, jafnvel stytt gamalli konu aldur,
en flúið svo á náðir öræfanna, eins og svo margir á undan þeinr
og eftir, og að síðustu tekið sér bólfestu í Surtshelli.
I þá daga hafði verið kirkja í Kalmanstungu. Hellismenn lögðu
þangað leiðir sínar og hlustuðu á helgar tíðir. Þeir stóðu alvopn-
aðir á kirkjugólfinu ogsnéru bökum saman. Enginn Jrorði að gera
þeim mein. Einn góðan veðurdag liurf'u tvær stúlkur frá Kalmans-
tungu. Ef til vill hafa Jrær einhvern tíma hvarflað augunum nreira
út á kirkjugólfið en upp að altarinu, meðan á messu stóð. En víst er
um Jrað, að seinna fundust Jrær í Surtshelli. Smátt og smátt fór að
vanta til muna af ljárhópum þeim, sem reknir voru á afrétt, og
var Hellismönnunr um kennt, enda stundum staðnir að verki.
Tók þá bóndasonurinn í Kalmanstungu rögg á sig, gekk á fund
Hellismanna og kvaðst vilja verða vinur þeirra og bandamaður.
Leir tóku við lronum, en trúðu honum ekki betur en svo, að Jreir
skáru á hásinarnar á lionum, er Jreir fóru að leita sér kinda, og
skildu hann síðan eftir Iijá kvenfólkinu. Bóndasonur skreiddist
þannig á sig korninn, þangað sem liestar voru á beit, komst á bak
einunr hestinum og konr orðurn til byggðamanna, sem voru við
Jressu búnir og höfðu liðsafnað. Svikust Jreir að hellismönnum,
þar sem þeir sváfu í Vopnafág. Þeir af hellismönnum, sem ekki
voru drepnir Jrar, flýðu, en voru allir eltir uppi og drepnir, nenra
67