Embla - 01.01.1945, Page 72

Embla - 01.01.1945, Page 72
víst, að við vorum ekkcri hetjulegar, þarna seni við stóðum, um- kringdar af dauðlegu myrkri. Allt í einu rauf skerandi angistaróp þögnina. — Það bergmál- aði frá hamraveggjunum, lengst úti í myrkrinu. Sú yngsta var náföl og hélt sér í þá, sem stóð næst henni og einnig var dálítið hvítleit. ,.Hvað kom fyrir? Meidduð þið ykkur?“ kallaði ég, og fann alla ábyrgð ferðalagsins skella ylir mig, sjálfa meðreiðarmann- eskjuna. ,,Það er tófa þarna! Hún er mórauð. I.íttu á! Undir stein- inum!“ Mér létti. Eg var alin upp í sveit, og vissi, að menn eru hættu- legri fyrir tófur, en tófur fyrir menn. ()g ég bar kertaljósið að tófunni, sem reyndist vera allra meinlausasti steinn. Eftir þá upplýsingu héldum við áfram, öllu hugrakkari — og hugðumst reka kertaljós upp að nelinu á hvérri þeirri forynju, sem yrði á vegi okkar í Surtshelli. Afi hafði sagt okkur, að hellirinn, sem útilegumennirnir bjuggu í, væri til vinstri handar, þegar koinið væri inn í göngin. En þangað bað hann okkur að fara ekki. Það væri svo vont að komast þangað upp. Aftur á móti hafði liann sagt okkur frá fallegum afhellum, sem liægt væri að komast inn í. Við skreiddumst áfram inn í ótal afkima, hræddar, en þó forvitnar. Loks stakk einhver upjr á því, að við snérum við. Og var strax fallizt á þá tillögu. Þegar við vorum komnar það langt, að grillti í dagsljósið framundan, fór dálítið að lifna yfir okkur. Að baki var myrkrið, fram undan birtan og til liægri handar, hátt uppi, var opið á hellinum, sem útilegumennirnir höfðu búið í. Allt, sem afi sagði okkur á leiðinni, fyllti hug okkar, en sól- skinið og skógarilmurinn frá deginum áður komust þar hvergi að. Þarna höfðu útilegumennirnir okkar gengið eftir þessum stein- um, klifrað ujrjr á sylluna til hægri og gengið þaðan inn í aðal- aðsetursstað sinn. Það var varla hægt að hugsa sér betra vígi fyrir þá. Ujrjri á þessu bergi stóðu stúlkurnar þeirra, þegar þær vörð- ust byggðarmönnum með sjóðandi vatni og eldi. En hvað tók svo við jrarna ujrjri? Voru ekki einhver vegs- 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.