Embla - 01.01.1945, Side 79

Embla - 01.01.1945, Side 79
veðja. Hún veit vel, að Kristó er kvenhatari, seni aldrei talar við stúlkur." „Ennþá meira afrek að sigra hann,“ sagði ég, sem var körg eins og kind. Sigga, ljósið og sáttasemjarinn í stofunni, tók nú málið fyrir. „Þið veðjið ekkert,“ sagði hún. „Kristó elskaði einu sinni stúlku, sem var hérna. Hún dó. Síðan er hann svo einrænn, að liann talar helzt aldrei við neinn, oa; ungar stúlkur forðast hann eins og fjandann sjálfan." „Og hann er líka svo kaldur, að Dísa gæti fengið lungnabólgu," gall í Rúnu. „Ég er ekkert hrædd við lungnabólgu,“ sagði ég, því ég vildi ekki láta undan. Sigga varð lirædd um, að þetta yrði hitamál og vildi koma á sættum. „Ég legg til, að við heitum Dísu ein- hverjum verðlaunum, ef henni tekst að fá Kristó með sér á göngu innan hálfs mánaðar. Þið getið haft það konfektkassa, ef ykkur líkar það bezt.“ Tillagan var samþykkt með dynjandi lófataki, og stelpurnar dönsuðu með mig um gólfið. Árásin hófst með því, að ég spurði Kristó um klukkuna, og sendi honum blíðasta brosið mitt um leið. Haiin leit ekki á mig, en sýndi mér samt úrið. Næsta dag spurði ég ltann lrétta, hann hlustaði alltaf á hádegisútvarpið. „Ekkert nýtt,“ sagði hann stuttaralega, þegar ég hafði endurtekið spurninguna og hnippt í hann. Svona gekk dag eftir dag. Ef hann anzaði mér voru svörin hranaleg og stutt. Ef ég settist hjá honum og reyndi að fá hann til að rabba við mig, hvarf liann inn í sjálfan sig, eins og brodd- göltur, en ég gafst upp. Vika leið og ískyggilega mikið af þeirri næstu. Stelpurnar stríddu mér eftir getu, þær spurðu daglega, hvort ekki mætti panta kassann, hvort ég vildi heldur liafa hann lrá Freyju eða Víkingi. Þegar einn dagur var eftir af frestinum, ákvað ég að gera úrslitatilraun og viðurkenna síðan ósigur minn. Veðrið var yndislegt þennan dag, hlýtt og fagurt, eins og það getur bezt verið á íslenzkum degi í júlí. Kristó sat úti á túni, einn að vanda. Ég sleit upp lallegan fíl'il, sem ég laumaðist með til hans. „Nú skal ég gera afa fínan,“ sagði ég hlæjandi og festi fífilinn í jakkann hans. Hann leit á mig, dökku augun lians voru ein- kennilega falleg, þó í þeim byggi hyldjúpt myrkur. „Þú ert 77 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.