Embla - 01.01.1945, Side 80

Embla - 01.01.1945, Side 80
miskunnarlaus og grimm, eins og dauðinn," sagði hann hörku- lega. Ég horfði á hann bjánaleg og liissa, svona hafði ég aldrei heyrt hann tala fyr. „IJú slítur upp og drepur blómin, þegar þau eru fegurst," bætti hann við lágt og þungt. Ég skildi hann ekki, og á fátinu reif ég upp annan fífil og reytti hann hugsun- arlaust í sundur. Kristó leit á mig, með voðalegum svip, og sagði hvasst: „Hættu þessu, eða ég slæ þig.“ Ég varð svo lnædd, að ég var nærri farin að gráta. Svipur hans mildaðist skyndilegá, og liann greip liönd mína hughreystandi. „Ég er hrotti," sagði hann. „Fyrirgefðu gömlum, stygglyndum karli. Ég vildi sízt særa þig, litla stúlka, sem lieitir nafninu hennar, og hefur blá augu og rautt hár, eins og hún.‘‘ Nú varð svipurinn hlýr og dökku augun skær. Hann reis á fætur. „Gakktu með mér hérna út hlíðina, Dísa litla. Þú ert lítil, falleg stúlka, sem vilt vera mér góð. Ég skal segja þér sögu af ungum manni, sem ætlaði að sigra, en var sleginn til jarðar af óláninu.“ Við gengum út lilíðina og settumst í fallegan hvamm. Kristó starði í suðurátt, sólargeislarnir blikuðu í silfurþræddum vöng- unum og angurvær ró hvíldi yfir svipnum. Eftir stundarþögn hóf hann mál sitt: „Ég er búinn að vera liér í 15 ár. Það er langur tími fyrir mann eins og mig. Ég er líka orðinn skrítinn karl, sem geðjast að fáum, og flestir forðast. En ég var einu sinni hugumstór, glaðvær unglingur, sem elskaði lífið og átti stóra drauma. Ég ætlaði að lifa í 100 ár. Á skemmri tíma gat ég ekki lokið við að framkvæma hugsjónir rnínar. Ég varð snemma stór og sterk- ur, og hafði ánægju af að reyna á kraftana. Erfið vinna var mér mjög að skapi, og ég hugði afl ihitt óþrjótandi. Hestasteinninn heima var stór og þungur. Eáir voru svo sterkir að geta bifað honum, en ég gat hafið hann Iiátt frá jörðu. Logheitt, ótamið æskufjör buldi í æðum mínum. Ég las sjaldan bækur, þó voru fornsögurnar mér allkærar. Þar kynntist ég mönnum, sem mig langaði að líkjast. Tvítugur að aldri knúði ég föður minn til að láta mig hafa eigna- og umráðarétt yfir nokkru af búi sínu. Ég ætlaði að eignast álitlegt bú, áður en ég kvæntist, og konan mín skyldi vera fyrirmynd annarra kvenna, um skörungsskap og 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.