Embla - 01.01.1945, Page 82

Embla - 01.01.1945, Page 82
syngja, kom lu'tn eins og vorboði inn í dapurt líf mitt. Ég átti hana eitt yndislegt sumar, áður en dauðinn hrifsaði liana af mér. Þetta sumar er eini sólskinsbletturinn í lífi mínu, en hans vegna er hægt að þreyja myrkur langrar æfi.“ Hann leit til mín. í dökku augunum ríkti ró og friður, ógnin og myrkrið þokaði, minningin mild og hlý yljaði liugann. „Dó hún fljótlega?" spurði ég eftir alllanga þögn. Hann hrökk við; ,,Ég var búinn að gleyma þér,“ sagði hann, nærri barnalega. „Ég var að hugsa um hana og allar minningarnar, sem ég á um samverustundir okkar í þessum hvammi. Hér er eins og livert strá livísli að mér ástarorðunum hennar." Hann þagði um stund, en bætti svo við: „Nei, því miður dó hún ekki fljótlega. í sex vikur var dauðinn að tálga hana niður. Hún, sem var íalleg rós, var orðin eins og visnaður túnfífill, þegar hún dó. Við gengum eitt sinn í góðviðri langt út í hlíð. Tíminn leið fljótt og við gleymdum okkur. Við vorum léttklædd, en það skall á rigning. Þegar heim kom vorum við holdvot. Þá lagðist hún banaleguna, en ég fékk ekki einu sinni liita. Ég horfði á hana tærast og þjást og var að verða sturlaður. Það var lienni að þakka, að ég missti ekki vitið. Hún hafði andlegt þrek fyrirOkkur bæði. Að síðustu var hún Jjó farin að þrá dauðann og hvíldina, og ég var jafnvel farinn að óska, að þjáningar hennar tækju enda sem allra fyrst. Ég var svo einfaldur að lialda, að ég dæi líka, Jjeg- ar hún væri farin. En dauðinn forðast mig alltaf, hann á enga miskunn til. Hún fór um kvöld. Sólin hvarf, um leið og hún dó. Hún brosti til mín daufu, deyjandi brosi, og brjóst hennar liófst í Jrungu andvarpi dauðans. Sorg mín var Jmng og táralaus. Síðan hef ég verið einrænn. Ég lét hár mitt og skegg vaxa, ætlaði að verða fljótt gamall og gabba þáxinig dauðann, en liann lét ekki blekkjast. Ég hef sérstaklega forðazt kvenfólk. Þú ert eina stúlkan, sem ég hef getað talað við, síðan hún dó. Þú ert svo lík henni. Ég gat ekki verið vondur við Jxig, þegar stóru aug- un þín horfðu á mig, saklaus og blá eins og hennar. En ég var reiður, Jjegar ég sá Jng tæta niður fallega fífilinn, því svona fór dauðinn mcð hana, tætti hana niður ögn fyrir ögn.“ Hann and- varpaði. „Þú ert góð stúlka, Dísa, að vilja hlusta á mig. Það er 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.