Embla - 01.01.1945, Side 89

Embla - 01.01.1945, Side 89
nema liesta. Ekki svo að skilja, að hún hefði ekki gaman af hest- um. Hún sóttist jafnan eftir því að fá að sækja hestana með okkur systkinunum. En við vorum nú ekkert hrifin af því að dragnast með Reykjavíkurstelpu í slíkar ferðir, stelpu, sem tolldi ekki á klárnum, ef farið var upp af fetinu. Við þóttumst nú meira reið- fólk en svo. En þótt við hefðum takmarkað álit á Möggu hvað reiðmennsk- una snerti, var langt frá Jrví, að okkur fyndist lítið til um hana að öllu leyti. Það voru nú til að mynda fötin. Hún átti kynstur af alls konar fötum, silkikjólum, marglitum svuntum, blússum og pilsum. Eða ])á hárborðarnir! Þarna skörtuðu Jreir í öllum regnbogans litum. Mér eru hár- borðarnir einna minnisstæðastir, ef til vill vegna Jæss, að sjálf átti ég oftast fáa borða, enda fljót að týna þeim, ef ég eignaðist J)á. Og svo var sælgætið. Magga lékk stundum stóra böggla fulla af margs konar góðgæti Irá mömmu sinni. Það var ekki laust við, að okkur fyndist stelpan nokkuð fastheldin á Jressar eigur sínar, — einkum þó karamell- urnar og lakkrísstengurnar. Sumarið, sem fyrr greinir, bar svo við einn sunnudagsmorgun, að ég var vakin venju fremur snemrna, til Jress að sækja hesta. Ég var syfjuð og úrill. En hér var ekkert undanfæri. Ég klæddi mig í skyndi í hversdagsfötin. Þegar ég kom út, sá ég hvar Magga spígsporaði um hlaðið, í snjóhvítum matrósakjól með himinbláan silkiborða í hárinu. Skárri voru það nú fínheitin! Líklega bezt að yrða ekki á hana. Hún var vís til Jress að fara að stæra sig af skrúðanum. Ég hljóp út í skemmu til að ná í beizlin.' En Magga hafði orðið vör ferða minna og kom Jregar á eftir mér. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.