Embla - 01.01.1945, Page 90

Embla - 01.01.1945, Page 90
„Æ, lofaðu mér að sækja með þér hestana, Líba mín,“ sagði hún. „Huh! — Þú að sækja hestana! Eg held nú ekki. Svona, farðu þarna frá!“ Magga Jirökklaðist út úr skemmudyrunum. „Mig langar svo að fara með. Má ég það ekki? Ég skal. . . .“ Þegar hér var komið, varð Möggu Jitið á mig. Henni liefur lík- lega ekki fundizt svipurinn á mér spá góðu um svarið, því að liún flýtti sér að bæta við: ,,.... gefa þér margar, margar karamellur og lakkrís líka, — heila stöng.“ Þetta síðasta reið baggamuninn. Heila stöng af lakkrís! Það var mikið gefandi fyrir annað eins fágæti. „Jæja, kannske ég lofi þér þá með. En þú verður að koma strax með stöngina — og karamellurnar." „Já, já, bíddtt, rétt á meðan ég skrepp inn.“ ' Og Magga skoppaði býsna tindilfætt inn í bæ. Að vörmu spori kom hún aftur með tvær lakkrísstengur og fjórar karamellur. „Við skiptum jafnt,“ sagði hún. „Hvað heldurðu, að mamma þín segði, el hún vissi, að þú færir að sækja hesta í þessari-þessari ,útrústningu‘ þinni?“ spurði ég. „O-o, hún veit ekkert um það. Og svo get ég haft stóra pokann þarna fyrir hnakk,“ svaraði Magga kotroskin og benti á stóran tunnusekk, sem lá á skemmuveggnum. Magga tók pokann, og við löbbuðum af stað norður túnið, báðar maulandi. Hestarnir voru skammt undan. Okkur gekk vel að ná þeim, beizluðum þá og bjuggumst til að stíga á bak. „Ég vil ríða Mósu,“ sagði Magga. „Hún hleypur svo hægt, að ég get ekki dottið af henni.“ „Nei, ég ætla að ríða Mósu. Þú getur riðið honurn lfleik gamla," sagði ég og var ekki neitt sérlega mjúk á manninn. Ég var reynd- ar að renna niður síðasta bitanum af lakkrísstönginni. Þetta var meira en Magga þoldi. Hún settist á næstu þúfu og fór að háskæla. Nú vandaðist málið. Mér var skapi næst að skilja liana eftir þarna á þúfunni, en — það var varla þorandi. Það var ekki einu sinni víst, að hún rataði lieim, og ef hún týndist, þá. . . . 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.