Embla - 01.01.1945, Page 91

Embla - 01.01.1945, Page 91
„Hana, farðu þá á liana Mósu, og hættu strax þessu orgi,“ hróp- aði ég sárreið og teymdi Mósu til hennar. Magga Iiætti þegar að gráta og flýtti sér að klöngrast á bak. En illa gekk henni að koma sér fyrir á pokanum. Hann lafði út í aðra hliðina. Mér datt ekki í hug að hjálpa henni. Skárri var það nú líka frekjan að heimta Mósu mína. Hestarnir lötruðu suður mýrina áleiðis að Leirlæknum. Pok- inn seig jafnt og þétt. Sama var ntér. Það máttu svo sem fara af henni mestu fínheitin. Og — nú hljóp fítonsandinn í mig. Við vorum rétt komnar að Leirlækjarkeldunni. Ég hvatti Bleik dug- lega og stefndi beint að Mósu. „Æ, farðu ekki svona hart,“ kveinaði Magga. „Uss.... Ég held þú getir dólað ofurlítið. Þú dettur víst ekki af henni Mósu,“ kallaði ég ögrandi, og þegar við komum að kekl- unni, neytti ég færis, sparkaði beint í nárann á Mósu og skellti hressilega í góm um leið og ég þeysti framhjá. Blejkur stanzaði ekki fyrr en suður við læk. Ég leit um öxl. Þarna sat Magga flötum beinum — i miðri keldunni. Það sást ekki í hvíta matrósakjólinn fyrir leir, og blái hárborðinn hafði sýni- lega orðið fyrir áfalli. Magga orgaði hástöfum. En ég, syndarinn, — skellihló, bein- línis veltist um á bakinu á klárnum. Þegar hlátrinum linnti, fór ég af baki og gekk til Möggu. „Góða Magga, komdu þér upp úr keldunni. Þú eyðileggur kjól- inn þinn, ef þú situr svona.“ „Skammastu þín! Skammastu þín!“ hrópaði Magga. „Ég skal láta liana mömmu þína flengja þig. ]á, ég skal láta mommu þína flengja þig,“ endurtók hún, og það var eins og henni létti ofur- lítið við tilhugsunina. Hún stóð upp og reyndi að strjúka mestu sletturnar af kjólnum. „Komdu út að læk, Magga mín. Ég skal hjálpa þér að þvo kjól- mn, og þá verður liann kannske alveg hvítur aftur," sagði ég hug- hreystandi og rétti fram höndina. „Farðu frá mér, ótugtin þín. Ég skal láta hana mömmu þína flengja þig.“ Og Magga tók á rás lieim að túni. Hún var ekki sem álitlegust aftanfyrir. Hláturinn greip mig á ný. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.