Morgunblaðið - 03.07.2009, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 2009
Atvinnuauglýsingar
Umboðsmaður
Umboðsmann
vantar á
Patreksfjörð
Upplýsingar veitir
María Viðarsdóttir
í síma 669-1306
Óska eftir
að kaupa húsgagnalager, allt kemur til greina.
Upplýsingar sendist á box@mbl.is merktar:
,,H - 22475”.
Yfirvélstjóri óskast
til afleysinga á Arnar ÁR-55, sem rær á dragnót
frá Þorlákshöfn, frá ca. 5. - 15. júlí. Vélarstærð
671 Kw. Upplýsingar í síma 852 2082 og
694 5220.
1. vélstjóri óskast
á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400,
sem gerir út frá Hafnarfirði. Vélarstærð 2200
kw. Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar í símum 892 2956/ 420 2805/
847 6030.
audur@nesfiskur.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Njálsgata 85, 200-8321, Reykjavík, þingl. eig.Tara Lind Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf., Rarik ohf., Reykjavíkurborg og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 7. júlí 2009 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
1. júlí 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Dalsgerði 2F, íb. 06-0101 (214-5579) Akureyri, þingl. eig. Sverrir
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 10:00.
Skottugil 1, íb 01-0102 (225-9807) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Skottugil 1, íb. 01-0101 (225-9806) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Skottugil 1, íb. 01-0202 (225-9809) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Skottugil 5, íb. 03-0101 (226-4869) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Skottugil 5, íb. 03-0102 (226-4870) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Skottugil 5, íb. 03-0201 (226-4871) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Skottugil 5, íb. 03-0202 (226-4872) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:00.
Vaðlatún 12, raðh. bílsk. (226-8140) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 8. júlí 2009 kl. 11:45.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
2. júlí 2009.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Vallarstræti - Ingólfstorg
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar
vegna suðurhluta Ingólfstorgs og lóðunum að
Thorvaldsenstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7.
Í breytingunni felst m.a. að þrjú hús eru varðveitt á
staðnum. Thorvaldsenstræti 2 mun standa áfram
þar sem það stendur nú, Vallarstræti 4 er flutt þrettán
metra til norðurs og Aðalstræti 7 fjórtán komma
níu metra til norðurs. Gatan Vallarstræti verður
sunnan húsanna að lokinni breytingu. Reist verður
fimm hæða hús með kjallara sunnan Vallarstrætis
og verður NASA salurinn rifinn og endurbyggður
í kjallara. Auglýsing á eldri tillögu fellur niður
með birtingu þessari. Samhliða auglýsingu þessari
munu verða kynntar breytingar á fyrirkomulagi
Ingólfstorgs.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillaganliggurframmiíþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 3. júlí 2009 til og með 14. ágúst
2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is,
til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 14.
ágúst 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir
sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 3. júlí 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Efnistaka úr Hólabrú í
Hvalfjarðarsveit
Mat á umhverfisáhrifum -
álit Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á
umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/
2000 m.s.b. fyrir efnistöku úr Hólabrú í Hval-
fjarðarsveit.
Helstu niðurstöður. Skipulagsstofnun telur
að helstu umhverfisáhrif efnistöku úr Hólabrú í
Hvalfjarðarsveit felist í neikvæðum sjónrænum
áhrifum á landslag, sérstaklega á meðan efnis-
töku stendur. Skipulagsstofnun telur hins-
vegar jákvæð þau áform framkvæmdaraðila að
ganga frá svæðinu í áföngum eftir því sem
efnistökunni vindur fram og stefna að því að
svæðið geti nýst sem landbúnaðarland til beit-
ar þegar allri efnistöku hefur verið hætt á
svæðinu. Skipulagsstofnun telur að til að auka
umferðaröryggi sé mjög mikilvægt að bæta
merkingar á Hringvegi við efnistökusvæðið.
Skipulagsstofnun telur að hvernig til tekst um
áhrif framkvæmdarinnar og starfsemi sem
henni fylgir á umhverfið sé háð verktilhögun
sem kynnt hefur verið við meðferð málsins.
Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipu-
lagsstofnunar og matsskýrsla framkvæmdar-
aðila er einnig að finna á heimasíðu stofnunar-
innar: www.skipulag.is.
Smáauglýsingar
Teg. 11001 - þessi FRÁBÆRI bh.
nýkominn aftur í CDEF skálum á
kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,-
Teg. 4457 - íþróttahaldarinn vinsæli í
BCD skálum á kr. 3.950,- aðhalds-
buxur í stíl á kr. 2.650,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Nýkomið mikið úrval af
sumarskóm fyrir dömur
Stærðir. 36 - 41
Litir: rautt og svart
Verð: 11.500.-
Stærðir: 36 - 41
Litir: Hvítt og rautt
Verð: 10.200.-
Stærðir: 36 - 40
Litir: Rautt og svart
Verð: 12.450.-
Stærðir: 36 - 40
Litir: Hvítt, rautt og svart
verð: 12.450.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Saumanámskeið í júlí
Morgunnámskeið verða í júlí, mánu-
dags- og miðvikudagsmorgna í tvær
vikur, eða þriðjudags- og fimmtu-
dagsmorgna í tvær vikur, frá klukkan
9-12. Enn örfá laus pláss á þriðju-
dags- og fimmtudagsnámskeiðunum.
Kvöldnámskeiðin byrja í september,
skráning er þegar hafin. Ég er
klæðskerameistari og búninga- og
fatahönnuður, með mikla reynslu af
sníða- og fatagerð. Upplýsingar í
síma 899 2208, Helga Rún.
Til sölu
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin, Skólavörðustíg 42,
Strax Laugarvatni, Strax Mývatni,
Strax Seyðisfirði, Strax Flúðum,
Úrval Selfossi, Úrval Egils-
stöðum, Hyrnan Borgarnesi,
Strax Búðardal.
Námskeið
Ýmislegt
Til afkomenda Jónínu
og Jóhannesar
frá Skjögrastöðum í Skógum
Ég þakka ykkur öllum fyrir
dásamlegt ættarmót 27. júní
2009! Takk - takk.
Hörður Brandsson frá Vík.