Morgunblaðið - 03.07.2009, Síða 42

Morgunblaðið - 03.07.2009, Síða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 2009 Í VETUR tókst KK að hjala sig inn að hjartarótum mín- um. Með mildri röddu velur hann lög sem koma mér af stað á morgnana og valdi ég þáttinn hans sem óskabyrj- un á hversdeginum. Í skammdeginu tengdi ég ekki við það dægurþras eða gaddavírsrokk sem var á boðstólum á hinum rásunum á sama tíma og KK. Ég hef hingað til ekki kært mig um að hefja daginn með miklu trukki, mér hefur þótt lang- farsælast að mjaka mér inn í daginn og smám saman ná upp dampi. Sú sjálfsmynd þarfnast nú endurskoðunar því Freyr Eyjólfsson og Lára Ómarsdóttir eru mætt til starfa í morgunsárið og bjóða upp á mjög áhugavert efni á sinni morgunvakt á Rás 2 … með trukki. Í bílnum á leiðinni til vinnu þarf ég stöðugt að skipta á milli rása, ef KK spilar lag sem kallar ekki fram gæsahúð svissa ég snöggt yfir og hlera hvaða spjallþráð Lára og Freyr eru að rekja uns óþolið eftir gullmolunum hans KK verð- ur of mikið og úr verður hin undarlegasta blanda sem kemur mér í gott skap. Það má vel vera að nýja- brumið fari brátt af morg- unhressleika Freys og Láru og að innan tíðar missi dýr dagsins (s)jarm sinn en þá legg ég einfaldlega við hlustir hjá hinum góða KK. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg KK Morgunþáttur hans er óskabyrjun á deginum. Morguntrukk með mýkt Dagur Gunnarsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. Elín Lilja Jón- asdóttir fylgir hlustendum inn í daginn. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. (Aftur á sunnu- dag) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Áður 2005. (Aft- ur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Ólöf Rún Skúladóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á sumarvegi. Í léttri sum- arferð um heima og geima í fylgd valinkunnra leiðsögumanna. (Aft- ur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól- túni eftir Stefán Jónsson. Hallmar Sigurðsson les. (17:20) 15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar og sögur um allt milli himins og jarð- ar, en þó aðallega þess á milli að hætti Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. Frá 1981. (Aftur annað kvöld) (5:15) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Trompetmeistarar sveifl- unnar: Stórsveitatrompetleikarar Goodmans, Dorseys og Hermans. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á þriðjudag) (7:8) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Á sumarvegi. (Frá því fyrr í dag) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Óvissuferð – allir velkomnir. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs- dóttur. (e) 21.10 Flakk: Flakkað verður meðal naívista. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Litla flugan: KK sextettinn 1. þáttur. (e) 23.00 Kvöldgestir: Willard Fiske Ólason 1. þáttur. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Spæjarar (Totally Spies) (25:26) 17.35 Snillingarnir (Little Einsteins) 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur með nýju sniði þar sem stiklað er á stóru um atburði síðustu viku, hitað upp fyrir at- burði helgarinnar og sér- stakir íþróttaviðburðir teknir fyrir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur: Ingó & Veðurguðirnir – Hvann- dalsbræður Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljóm- sveita. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Tígrarnir (Tiger Town) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1983. Hafnaboltastjarna sem farin er að reskjast fær hjálp frá ungum aðdáanda sínum þegar mest á reyn- ir. 22.30 Brimaldan stríða (The Weight of Water) Bandarísk bíómynd frá 2000 um blaðaljósmyndara sem grennslast fyrir um hrottaleg morð sem voru framin árið 1873. Aðal- hlutverk: Catherine McCormack, Sean Penn, Elizabeth Hurley, Ciarán Hinds, Sarah Polley, Ul- rich Thomsen og Anders W. Berthelsen. (e) Bannað börnum. 00.20 Grínsmiðjan (Blue Collar Comedy Tour: The Movie) (e) 02.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Litla risaeðlan, Norna- félagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.25 Hæðin 11.15 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 11.55 Læknalíf 12.40 Nágrannar 13.05 Hollyoaks 13.30 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Camp Lazlo, Nornafélagið. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Algjör buslugangur (Total Wipeout) 21.05 Stelpurnar 21.30 Confetti Bresk gam- anmynd um þrjú pör sem taka þátt í keppni um frumlegasta brúðkaup árs- ins, en í verðlaun er hús. 23.10 Herra mamma (Mr. Mom) 00.40 Miami Vice Aðal- hlutverk: Colin Farrell og Jamie Foxx. 02.50 Síðasta fríið (Last Holiday) 04.40 Algjör buslugangur 05.35 Simpson fjölskyldan 06.00 Fréttir og Ísland í dag 19.00 Sunderland – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Chelsea – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League World 2008/09 (Premier League World) Þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 22.50 Season Highlights 2000/2001 (Season Hig- hlights) 23.45 Galatasaray v Fe- nerbahce (Football Rival- ries) Í þessum mögnuðu þáttum er fjallað um ríg stórliða víða um heim inn- an vallar sem utan. Að þessu sinni er fjallað um ríg Glatasaray og Fener- bach og einnig kíkt til Þýskalands. 08.00 Fíaskó 10.00 Spin 12.00 American Dreamz 14.00 Fíaskó 16.00 Spin 18.00 American Dreamz 20.00 Daltry Calhoun 22.00 Donnie Brasco 00.05 Natural City 02.00 Hostage 04.00 Donnie Brasco 06.05 Rent 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti. 08.45 Tónlist 17.40 Rachael Ray 18.25 One Tree Hill 19.15 Monitor 19.45 Americás Funniest Home Videos 20.10 Greatest American Dog (4:10) 21.00 Heroes – Lokaþáttur Bandarísk þáttaröð. Að- alsöguhetjurnar eru venjulegt fólk með óvenju- lega hæfileika. 21.50 Painkiller Jane (20:22) 22.40 World Cup of Pool 2008 Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. (5:31) 23.30 The Dead Zone Jo- hnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. 00.20 The Game 01.35 Penn & Teller: Bulls- hit 16.45 Hollyoaks 17.40 The Sopranos 18.30 Big Day 19.00 Hollyoaks 20.00 The Sopranos 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 Aliens in America 22.05 The Mentalist 22.50 Twenty Four 23.35 Big Day 24.00 Aliens in America 00.25 Fréttir Stöðvar 2 01.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Babylon 22.30 Dark Side of the Moon 23.15 Trygde- kontoret 23.45 Country jukeboks m/chat NRK2 14.55 Jon Stewart 15.20 In Treatment 15.45 Wimbledon direkte og VM sandvolleyball 18.00 NRK nyheter 18.10 Wimbledon direkte og VM sand- volleyball 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Oddasat – nyheter på samisk 19.15 Verdensarven 19.30 In Treatment 20.00 Filmavisen 1959 20.10 Jakten på “The missing link“ 21.40 Hamburg-cellen SVT1 13.20 1800-talet ut-och-in 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Plus sommar 15.25 Mitt i naturen 15.55 Rymden 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Guld och gröna skogar 17.25 Anslagstavlan 17.30 Rapport med A-ekonomi 17.50 Regionala nyheter 18.00 Pistvakt 18.30 Sjukan 19.00 Gisslan 20.50 Fritt fall 21.20 Mad Max 2 – Road Warrior 22.55 Sändningar från SVT24 SVT2 12.45 Barnmorskorna – Norge 13.15 Dom kallar oss artister 13.45 Från jorden till månen 15.40 Nyhet- stecken 15.50 Uutiset 16.00 Vår värld om 50 år 16.55 Oddasat 17.00 In Treatment 17.30 Finlands natur 18.00 Sonja Åkesson 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Engelska trädgårdar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Album 21.30 Murphy Brown 21.55 Sugar Rush 22.20 Högt att flyga ZDF 12.15 Die Küchenschlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/ Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Der Kriminalist 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.25 Po- litbarometer 20.34 Wetter 20.35 aspekte 21.05 Lanz kocht 22.05 heute nacht 22.20 Ein Mann für geheime Stunden 23.55 heute ANIMAL PLANET 12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 New Breed Vets with Steve Irwin 14.00 Lemur Street 14.30 Plan- et Wild 15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/ 22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Chimp Family Fortunes 19.00 Jockeys 21.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.15 The Weakest Link 13.00 EastEnders 13.30/ 20.50 My Hero 14.30/18.30/21.20 Blackadder II 15.00/21.50 The Inspector Lynley Mysteries 16.30 Any Dream Will Do 17.30 My Hero 19.00/23.20 Co- upling 20.00 Jekyll DISCOVERY CHANNEL 11.00 Storm Chasers 12.00 Smash Lab 13.00 Fut- ure Weapons 14.00 Kings of Construction 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Smash Lab 19.00 MythBusters 20.00 LA Ink 22.00 Serial Killers 23.00 Fugitive Strike Force EUROSPORT 13.00 Equestrian 14.45 Cycling 15.15 Snooker 18.00 Strongest Man 19.00 Pro wrestling 20.00 Cycling 22.00 Armwrestling 22.30 Strongest Man HALLMARK 13.00 I Do (But I Don’t) 14.30 Jane Doe 8: The Ties That Bind 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Mystery Woman: Snapshot 19.10 Without a Trace 20.50 Homeless To Harvard 22.30 Power and Beauty MGM MOVIE CHANNEL 13.15 A Family Thing 15.05 Hoosiers 17.00 Sitting Bull 18.45 Teenage Bonnie & Klepto Clyde 20.15 Cuba 22.15 The Time Guardian 23.40 State of Grace NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Salvage Code Red 12.00 How it Works 13.00 Giant Crystal Cave 14.00 Bridges Of New York 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Icons of Power 17.00 Deep Ocean: The Final Frontier 18.00 Valley of the Kings 19.00 Death Of The Earth 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Air Crash Special Report 22.00 Megafactories 23.00 Super Weed ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc- hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes- ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta- gesschau 18.15 Die Landärztin – Der Vaterschaft- stest 19.45 Tatort 21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wetter 21.25 Annas Alptraum kurz nach 6 22.50 Nachtmagazin 23.10 Stirb für mich DR1 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Flight 29 sav- nes! 13.30 SommerSummarum 13.35 Svampebob Firkant 13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddom- sæsken 15.30 Sigurds Bjornetime 16.00 Koste hvad det vil 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Disney Sjov 18.00 aHA! – Linie 3 19.00 TV Avisen 19.30 Som- merVejret 19.40 Hollywood Homicide 21.30 Lands- stævne 2009 22.30 Columbo DR2 13.30 En reporter går om bord 14.00 Opfind 14.30 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Urt 16.15 The Daily Show 16.35 Abra- ham Lincolns sidste dag 17.30 Friland retro – Fuld- tommerhuset – mesteren og lærlingen 18.00 Atletik 20.00 Værre end Ricki Lake 20.30 Deadline 20.50 Fodselsdagen 22.25 The Daily Show 22.45 Trailer Park Boys 23.10 The L Word NRK1 12.00 Wimbledon direkte og VM sandvolleyball 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Ugleskogen 16.10 Mamma Mirabelle viser film 16.20 Tofferud 16.34 Herr Hikke 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Fri- idrett 20.00 Taggart 21.10 Kveldsnytt 21.25 VM sandvolleyball: Hoydepunkter fra dagen 21.40 Hotell 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Pepsi-deild karla (Pepsí deildin 2009) 17.00 Inside the PGA Tour (Inside the PGA Tour 2009) Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað. 17.25 Pepsi-deild karla (Pepsí deildin 2009) 19.15 Pepsimörkin (Pepsí- mörkin 2009) 20.15 Úrslitakeppni NBA (LA Lakers – Orlando) 21.50 Ultimate Fighter – Season 9 Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um tit- ilinn The Ultimate Fig- hting Champion. 22.35 Poker After Dark Margir af snjöllustu pók- erspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.20 Poker After Dark ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heima- stjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða stöðu stjórnmála. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessa- dóttur, Haddar Vilhjálms- dóttur og Vigdísar Más- dóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BRESKI söngvarinn Tom Jones hefur hug á að flytja aftur til heimalandsins. Jones hefur búið í Los Angeles í 35 ár en segist hins vegar sakna lífsins í Bretlandi, og stefnir því að því að flytja heim fyrir lok þessa árs. „Það hefur verið frábært að búa í borg englanna en eftir öll þessi ár teljum við tíma til kom- inn að flytja heim. Linda konan mín er komin með mikla heimþrá og við höfum verið að ræða þetta. Bretland hefur alltaf verið mitt heimili. Ég elska að fara þangað og sakna landsins alltaf mikið þegar ég kem aftur til Los Angeles. Þá sérstaklega fólksins og hins sér- stæða, breska húmors,“ segir söngvarinn. Jones er orðinn 69 ára gamall og segir það hafa haft sín áhrif á ákvörðunina að nágranni hans og samlandi í L.A., Robbie Williams, hafi flutt aftur til Bretlands. „Ég hugsa annars að við end- um á því að flytja út á land en ætli við flytjum þó ekki til London til að byrja með,“ segir Jones. Aftur til Bretlands Reuters Með heimþrá Töffarinn Tom Jones.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.