Morgunblaðið - 09.07.2009, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 09.07.2009, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 2009 Smáauglýsingar 569 1100 Gisting Hjólhýsi til leigu Með uppbúnum rúmum og tilheyr- andi. Vikuleiga. Sendum - sækjum. Til sýnis við Gistiheimilið Njarðvík. Einnig heimagisting Sniðugt að geyma auglýsinguna. Upplýsingar í símum 421 6053/898 7467/691 6407. www.gistiheimilid.is Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI STREITU- OG KVÍÐALOSUN Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694-5494, www.EFTiceland.com. Nýtt á Íslandi - Nýtt í Evrópu Einstök heilsuvara. Gríðarlegir tekjumöguleikar. Óskum eftir kraft- miklum einstaklingum um allt land. http://atvinna.jondora.com Sími 865-5747 og 869-2024. Nudd Temple Massage Whole Body Healing Massage based on Tantric principles. For men, women and couples. Tel. 698 8301. www.tantra-temple.com Húsgögn Verslaðu handverk á www.Icehandcraft.com Icehandcraft.com býður upp á alls- kyns handverk eftir íslenska lista- menn eins og lampa, kertastjaka, skálar, málverk og fleira. www.Icehandcraft.com - Ivar@Icehandcraft.com Atvinnuhúsnæði Bæjarlind 14-16 Til leigu verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð (neðstu) – norðurendi (Tekk-plássið), 400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 895-5053. Sumarhús Örfá gestahús 20 m² til sölu á gamla genginu. Verð kr. 790.000. Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550. Rotþrær-siturlagnir Heildarlausnir - réttar lausnir. Heildarfrágangur til sýnis á staðnum ásamt teikningum og leiðbeiningum. Borgarplast, www.borgarplast.is s. 561 2211 - Völuteigi 31 - Mosfellsbæ. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum.til sölu Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Öflugir fjarstýrðir rafmagns- og bensínbílar í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Til sölu Íslenskur útifáni Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Strax Laugarvatni, Strax Mývatni, Strax Seyðisfirði, Strax Flúðum, Úrval Selfossi, Úrval Egils- stöðum, Hyrnan Borgarnesi, Strax Búðardal. Óska eftir KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is , í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Þjónusta Ný atvinnumiðlun www.atvinnuleit.is Ný atvinnumiðlun, www.atvinnu- leit.is, yfir 100 ný störf í boði. Atvinnurekendur auglýsa frítt. MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897-9809. Myndatökur Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Teg. Liliana - glæsilegur push up fyrir ,,brjóstgóðar” í DE skálum á kr. 7.785,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is IMG_1212 IMG_1221 IMG_1222 IMG_1722 Léttir og þægilegir bandaskór úr leðri, skinnfóðraðir. Verð: 8.975.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Glow & blikkvörur fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á www.hafnarsport.is og skoðaðu úrvalið. Strandveiðimenn Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460. Línubalar 70 og 80 l. Allt íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. www. borgarplast.is Mosfellsbæ, s: 561 2211. Völuteig 31, Bílar Megane '99 ek. 144 þús. km 17” álfelgur, Spoilerkitt, 6" kraftpúst K&N sía, MP3 spilari, Viper þjófa- vörn, ABS, nýjar bremsur + diskar + hedd, skoðaður '10 án athugasemda. Tilboð óskast, s. 867 6048. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR. Hvert sem er hvenær sem er. 16 manna. 9 manna. Með eða án ökumanns. Fast verð eða tilboð. CC bílaleigan sími 861-2319. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Skemmtileg verðlagning - Fyrir sumarhús Franskir gluggar ca. 25 stk., ýmsar stærðir. Þykk utanhúss- klæðning, liggjandi, fura. Nokkrar innihurðir, hvítar í körmum, 3 spjöld sem og nokkrir arnar, lokaðir með gleri sem hlaða þarf í kringum. Reykrör fylgja ekki. Upplýsingar í síma 845-0454. Kerrur Easyline 125 Innanmál: 125 x 91 x 35 cm · heildar- þyngd: 450 kg · burðargeta: 371 kg · dekk: 8". Tilboðsverð: 62.900,- Lyfta.is · s. 421 4037, Njarðarbraut 3a, Reykjanesbæ. Varahlutir www.bilapartar.is Bílapartar ehf. Við erum þjónustu- aðilar Úrvinnslusjóðs. Þú kemur með bílinn til okkar og færð skilavottorð. Við erum í Grænumýri 3, Mosfellsbæ. Raðauglýsingar Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Anna Carla Ingvadóttir, Símon Bacon Ragnhildur Filippusdóttir, og Guðríður Hannesdóttir kris- talsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rann- sóknir og útgáfur, einkatíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Bátar Félagslíf Atvinnuauglýsingar Vörukynning Vanir starfsmenn óskast til vörukynninga á drykkjum í matvöruverslunum. Þurfa að geta byrjað strax. Vinsaml. sendið mynd, nafn, heimili, síma, kt. og fyrri störf á: logg@logg.is. Tilkynningar Auglýsing um breytingu á skipulagi Snæfellsbæjar Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Snæfellsbæ. Deiliskipulag Vatnsholts í Staðarsveit, Snæfellsbæ Um er að ræða deiliskipulag fyrir hluta jarðar- innar Vatnsholt í Staðarsveit, Snæfellsbæ. Innan afmörkunar deiliskipulagsins er nýbyggður sumarbústaður og er fyrirhugað að bæta við tækjageymslu/útihúsi á nýjum bygg- ingarreit vestan við sumarbústaðinn. Stærð skipulagsreitsins er 25.000 m². Aðkoma að lóðinni er um núverandi húsagötu sem liggur frá Snæfellsnesvegi. Innan byggingarreits A er heimilt að reisa allt að 350 m² sumarbústað þar með talinn bílskúr. Húsið skal vera einnar hæðar og hámarkshæð þess 6,3 metrar yfir aðalgólfi. Innan byggingarreits er heimilt að reisa tækja- geymslu/útihús og er hámarksstærð hennar 300 m² og hámarkshæð hennar 5 metrar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, virka daga frá kl. 9:00-12:00 og 13:00-15:30 frá og með 9. júlí- 20. ágúst 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is . Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum er til 20. ágúst 2009. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan til- skilins frests, telst samþykkja tillöguna. Skipulags- og byggingar- fulltrúi Snæfellsbæjar. Hefur þú áhuga á að vinna með ungu fólki og búa til hollan og góðan mat? Við erum að leita að starfsmanni í eldhúsið á Stuðlum. Hann þarf að geta eldað hollan og góðan mat, hafa áhuga á að vinna með og leiðbeina ungu fólki við eldhússtörf og vera reglusamur og snyrtilegur í umgengni. Starfið felst aðallega í: · matseld fyrir unglinga og starfsfólk · leiðbeiningum til unglinga í eldhúsverkum · ábyrgð á áætlanagerð vegna reksturs eldhúss · þrifum í eldhúsi Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, geta bæði farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða dagvinnu og eru laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknarfrestur er til og með 26. júlí ‘09 Umsóknir berist til: Stuðlar - meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, Fossaleynir 17, 112 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um á eyðublaði á heimasíðu Stuðla. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Ásgrímsdóttir forstöðumaður solveig.asgrimsdottir@studlar.is sími 530 8800 eða Mímir Völundarson starfsmannastjóri mimir@studlar.is sími 530 8800. Snæfellsbær

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.