Morgunblaðið - 09.07.2009, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 2009
FORTÍÐARÞRÁ virðist hafa hellst
yfir Íslendinga í plötukaupum en
þrjár mest seldu plötur landsins eru
annars vegar safnplötur með eldri
lögum og hins vegar tökulagaplata
Papanna þar sem þeir gera eldri
lögum Gylfa Ægissonar skil.
Mest selda plata vikunnar nefnist
Veistu hver ég var? en á henni hef-
ur Siggi Hlö safnað saman mörgum
af vinsælustu lögum níunda áratug-
arins.
Safnplatan 100 íslensk ferðalög
virðist svo hafa ratað í farangurinn
hjá mörgum ferðalanginum síðustu
vikur.
!"
# $%&
'
() (
+(
,
(##-.
/
() (
+(
,
(##-.
!"#$%&"
'"(%$) &$'"(%
* (&$+ *
,
& $
- &" &
'.#$/!
'$0 .$1#
'.#$/!
! !
" !!#
$ %%! !
&
$
'() *
+, &-&
.
/ #0 -
1 2# &
. & &1&3&
/ ! ! 4 - ! 2 - #
3&
56 %4 (
7&8
"0
1 2& 3$%(
4 15
6"6
34 !
4 15
1% )
"789:; ( (
2(($3 4
'%&$ $+!$
- 5 &67#
- 5$-#&5
8(""(
,.!
9
1#
5(
:&(; 5($/46
<##$=&
!"#$%&"
>$
!"$!&
:
;($""
?-@
$
9&- -
''' !
9) )
:& ;&
5 8,*
<=$&3 >4< <?&=$&3 >4
7 -
? ?
: 4
@ 0%& ;&
' &
. 8,
:&&A @ /&
/-?&BCADCAE
?&=@ /
<
=
>?
*
"@
) !
<
Aftur til fortíðar
Reuters
Green Day Eiga vinsælasta lag
landsins, aðra vikuna í röð.
BILLIE Joe Armstrong og félagar
hans í Green Day sitja sem fastast á
toppi lagalistans með lagið sitt „21
Guns“. Lagið er að finna á nýút-
kominni plötu sveitarinnar, 21st
Century Breakdown.
Í öðru sæti eru íslensku ballkóng-
arnir í Sálinni hans Jóns míns með
„Kominn tími til“ og Hvanndals-
bræðurnir í því þriðja með „La la
lagið“.
Ekki er mikið um nýliða á listan-
um að þessu sinni heldur eru topp-
sætin öll skipuð lögum sem ómað
hafa í eyrum almennings reglulega
síðastliðnar vikur.
Green Day vinsælir
Stærsta mynd ársins
- 38.000 manns!
750 kr. almennt
550 kr. börn
FRÁBÆR GAMANMYND
Í ANDA WEDDING CRASHERS
HHH
„Þessi spræka og
fjölskylduvæna
bandaríska teikni-
mynd er sú þriðja í
röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
„Þetta er góð
skemmtun með
góð skilaboð og
hentar ungum sem
öldnum”
- Ó.H. T., Rás 2
HHH
„Ísöld 3 er kjörin
fjölskyldumynd sem á
örugglega eftir að njóta
vinsælda hjá flestum
aldursflokkum”
- S.V., MBL
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu
myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur
ein flottasta HASARMYND SUMARSINS
750 kr. almennt
550 kr. börn
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS!
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS!
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
Áhrifarík og átakanleg
mynd sem skilur engan
eftir ósnortinn.
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn.
abigai l bresl in cameron diaz
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isþú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 4
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6
Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 Lúxus Transformers kl. 5 - 8 - 11 B.i.10 ára
Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 5 Lúxus
Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ
Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Sýnd kl. 7 og 10:10