Morgunblaðið - 09.07.2009, Síða 42

Morgunblaðið - 09.07.2009, Síða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 2009 Um daginn fórum ég og konan mín á Hressó með 7 mánaða gamla dóttur okkar í von um að sleikja sólina í garðinum á meðan við gæddum okkur á ljúffeng- um veitingum. Á borðinu við hliðina sátu tvær stúlkur sem eins og svo margir aðr- ir voru mættir til þess að drekka bjór í sólinni og reykja sígarettur undir ber- um himni. Ég hélt á dóttur minni í fanginu og þegar þeir kveiktu sér í fannst mér nú réttast að færa stólinn að hinum enda borðsins svo að dóttir mín þyrfti ekki að anda að sér tóbaksreyknum. Svipurinn sem þær sendu okkur í kjölfarið var óborg- anlegur. Blandaður hneykslan og algjörri van- virðingu. Ég varð svolítið hissa þar sem ég reyki sjálf- ur en passa upp á að vera aldrei í návist barna minna þegar fíknin kallar. Við lét- um eins og ekkert væri og héldum áfram að borða. Ég var þó forvitinn og hleraði samtal stúlknanna; „Vissirðu að það hefur aldrei sannast að óbeinar reykingar hafi skaðleg áhrif á aðra?“ „Ha? Nei, það getur ekki verið satt.“ „Jú, ég sá það í þætti á SkjáEinum. Æi, þarna búll- sjitt þáttur Penn&Teller. Það er víst bara rugl að óbeinar reykingar hafi áhrif á aðra.“ Búllsjitt, segi ég. ljósvakinn Penn&Teller Allt satt? Reykjum í kringum börnin! Birgir Örn Steinarsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. Elín Lilja Jón- asdóttir fylgir hlustendum inn í daginn. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Gylfi Ólafsson á Ísafirði. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan: KK sextettinn 2. þáttur. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Á sumarvegi. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Andrarímur. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ljósið í vatninu eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur byrjar lesturinn. (1:27) 15.25 Gullmolar úr safninu: Pí- anóleikarinn Ivan Klánský. Píanó- leikarinn Ivan Klánský leikur tón- list eftir Frederic Chopin. Barcarolle í Fís-dúr ópus 60 Þrír masúrkar ópus 50, í G-dúr, As- dúr og cís-moll Andante spia- nato – Grande polonaise brill- ante op. 22. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Á sumarvegi. (e) 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Þýsku útvarpshljómsveit- arinnar í Saarbrücken- Kais- erslautern á Rheinvokal tónlistarhátíðinni 19. júní sl. Á efnisskrá: Sinfónía nr. 38 í D- dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Atriði úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rüc- kert-Lieder eftir Gustav Mahler. Einsöngvari: Angelika Kirchshla- ger sópran. Stjórnandi: Chri- stoph Poppen. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Sólon Isl- andus. (Frumflutt 1958) (22:32) 23.00 Útvarpsperlur: Komið, sláið um mig hring. Ítalíuferð Davíðs Stefánssonar skálds. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hér í dag, farinn á morgun Króatísk barna- mynd. (e) 17.45 Tómas og Tim (9:16) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) Banda- rísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. (e) (1:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. (44:63) 20.20 Fréttir aldarinnar 1970 – Stúdentar taka sendiráð. 20.27 Fréttir aldarinnar 1971 – Handritin koma heim. 20.45 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) 21.30 Trúður (Klovn) (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Landsmót UMFÍ Stutt samantekt frá keppni dagsins á 100 ára afmælislandsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri. 22.35 Nýgræðingar (Scrubs VII) 22.55 Afríka, ástin mín (Afrika, mon amour) Þýsk- ur myndaflokkur um hug- rakka konu sem flyst frá Berlín til Tansaníu árið 1914 eftir að maðurinn hennar er henni ótrúr. (e) (1:3) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Litla risaeðlan, Elías, Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 Sjálfstætt fólk 11.05 Pilot (New Amst- erdam) 11.50 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.55 Out in the Cold (Ally McBeal) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz, Elías. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 20.55 Miss Red (The Men- talist) 21.40 Twenty Four 22.25 Demantar eyðast ekki (Diamonds are For- ever) 00.25 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 01.10 Innanbúðarmað- urinn (Inside Man) 03.15 Infernal Affairs 04.55 Miss Red (The Men- talist) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 16.10 PGA Tour 2009 – Hápunktar 17.05 Inside the PGA Tour 17.30 Pepsimörkin 2009 Magnús Gylfason og Tóm- as Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönn- um Stöðvar 2 Sport. 18.35 F1: Við rásmarkið Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning lið- anna fyrir kappaksturinn. 19.05 Sumarmótin 2009 (N1 mótið) 19.45 Pepsi-deild karla (FH – Fylkir) Bein út- sending frá leik í Pepsí- deild karla í knattspyrnu. 22.00 Kraftasport 2009 22.30 Poker After Dark Margir af snjöllustu pók- erspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.20 F1: Við rásmarkið 23.50 Pepsi-deild karla (FH – Fylkir) 08.00 Bigger Than the Sky 10.00 Beethoven: Story of a Dog 12.00 Jack and Sarah 14.00 Prime 16.00 Bigger Than the Sky 18.00 Beethoven: Story of a Dog 20.00 Jack and Sarah 22.00 The 24th Day 24.00 Sur le seuil 02.00 The Door in the Flo- or 04.00 The 24th Day 06.00 Paris, Texas 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Monitor 12.30 Tónlist 17.30 Rachael Ray 18.15 Americás Funniest Home Videos 18.40 Greatest American Dog 19.30 Matarklúbburinn 20.00 All of Us (13:22) 20.30 Everybody Hates Chris Gamanþættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. (7:22) 21.00 Family Guy (6:18) 21.25 Wet Hot American Summer 23.05 Penn & Teller: Bulls- hit 23.35 Britain’s Next Top Model 00.25 C.S.I: Miami Banda- rísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. 01.15 Painkiller Jane 16.45 Hollyoaks 17.40 The O.C. 2 18.25 Seinfeld 18.45 Hollyoaks 19.40 The O.C. 2 20.25 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 Aliens in America 22.05 Gossip Girl 22.50 The Closer 23.35 Monarch Cove 00.20 In Treatment 00.50 Sjáðu 01.20 Aliens in America 01.45 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 en reise gjennom nordmenns hverdag 22.45 Livets porto 23.35 Ekstremvær jukeboks NRK2 15.10 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dags- nytt 18 17.00 Balkongen 17.30 Camilla Plum – Boll- er av stål 18.00 NRK nyheter 18.10 Spelet om Iran 19.10 Jon Stewart 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på samisk 20.15 Dokusommer: Drommen om et sex- palass 21.25 Dokusommer: David LaChapelle – kon- fekt for oyet 22.20 Sommeråpent SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Författarporträtt 15.20 En persisk besöksvän 15.50 Så såg vi somm- aren då 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Vildmark fiske 16.45 Hemliga svenska rum 17.00 Berulfsens pengabinge 17.30 Rapport med A- ekonomi 17.50 Regionala nyheter 18.00 Plus somm- ar 18.30 Mitt i naturen 19.00 Spioner på riktigt 20.00 Slitage 20.20 Sanne Salomonsen hel igen 20.50 Uppdrag granskning – sommarspecial 21.50 Kriminaljouren 22.35 Sändningar från SVT24 SVT2 14.40 Dokument inifrån 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Smarta djur 16.45 Mamma 16.55 Oddasat 17.00 Kamrat Sverige 17.30 Undersökning pågår 18.00 Renée Zellweger möter Christiane Am- anpour 18.40 Myra 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Kvarteret Skatan 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Linje Lusta 22.35 Entourage 23.10 Simma lugnt, Larry! ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Kommissar Rex: Comeback für Rex 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 Nicht von schlechten El- tern 21.00 Markus Lanz 22.00 heute nacht 22.15 Ein Fall für zwei 23.10 Notruf Hafenkante 23.55 heute ANIMAL PLANET 12.00 Corwin’s Quest 13.00 Great Ocean Advent- ures 14.00/22.00 Wildlife SOS 14.30 E-Vets: The Interns 15.00 Animal Cops Detroit 16.00 Aussie Ani- mal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/ 23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Journey of Life 19.00 Untamed & Un- cut 20.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.00/14.45/18.00 My Hero 12.30/15.15/18.30 Blackadder the Third 13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15 Absolutely Fabulous 14.00/ 17.15/22.20 The Weakest Link 16.45/21.50 Eas- tEnders 19.00/20.50/23.55 Gavin And Stacey 19.30/21.20 Lead Balloon 20.00/23.05 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 12.00 Smash Lab 13.00 Future Weapons 14.00 Kings of Construction 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Smash Lab 19.00 MythBusters 20.00 LA Hard Hats 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper EUROSPORT 15.30 Athletics 17.30 Armwrestling 18.00/20.00/ 22.30 Cycling 18.15 Fight sport 21.00 Pro wrestling HALLMARK 14.30 Out of the Woods 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Jane Doe 9: Eye Of The Beholder 19.10 Within These Walls Aka The Last Chance 20.50 Without a Trace 22.30 Mind Games MGM MOVIE CHANNEL 15.10 The Playboys 17.00 Death Wish II 18.30 The Perez Family 20.20 Crimes and Misdemeanors 22.05 To Live and Die in L.A. 23.59 The Hot Spot NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Tunnel To A Lost World 14.00 Breaking Up The Biggest 15.00 Air Crash Special Report 16.00 Britain’s Greatest Machines 17.00 Earth Investigated 18.00 NASCAR: Racing to America 19.00 Britain’s Greatest Machines 20.00 Megastructures 21.00 Bridges Of New York 22.00 America’s Hardest Prisons 23.00 Megastructures ARD 14.30 Radsport: Tour de France 15.30 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pi- lawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Danke, Bio! 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Deutschland, deine Künstler 21.30 Little Miss Sunshine 23.05 Tagesschau 23.10 Der Herr der sieben Meere DR1 13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Fandango med Rebecca 16.00 Supernabo 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 SommerVejret 17.05 En Kongelig Familie 18.00 Den store dag 19.00 TV Avisen 19.25 SommerVejret 19.35 Aftento- ur 2009 20.00 Landsbyhospitalet 20.45 Live Once Die Twice 22.10 Så er der pakket 22.40 Seinfeld DR2 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Den danske arv fra KZ 16.25 Verdens kulturskatte 16.40 Helt vilde læger 17.30 Friland retro – Drom- men om en ny start 18.00 Kvinder på vilde eventyr 19.00 Kommissær Janine Lewis 20.10 Langt ude i Danmark – med Wikborg og Fredensborg 20.15 Team Easy On 20.30 Deadline 20.50 Unge Freud i Gaza 21.50 Cracker 22.40 Trailer Park Boys NRK1 15.20 Litt som deg 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Måne- bjorn 16.15 Bernt og Erling på nye eventyr 16.20 Rorri Racerbil 16.30 Froken Fridas helsproe eventyr 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ei kaldblodig verd 18.20 Der fartoy flyte kan 18.50 Smilehullet 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15 Partydronninger 21.00 Kveldsnytt 21.15 Er jeg normal? 22.15 E6 – 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Man. City – Hull (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Premier League World 2008/09 21.10 Season Highlights 2001/2002 Allar leiktíðir úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmti- legum þætti. 22.05 Middlesbrough – Man Utd, 1999 (PL Clas- sic Matches) Hápunkt- arnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.35 Chelsea – Arsenal, 1999 (PL Classic Matc- hes) 23.05 Bolton – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Gestir eru á öndverðum meiði í stjórnmálum. 21.00 Útvegurinn Umsjón hefur Sigurður Sveinn Sverrisson. 21.30 Maturinn og lífið Fritz M. Jörgensson spjallar við Langa Sela, Axel Hallkel Jóhann- esson leikmyndahönnuð og tónlistarmann, um matinn, lífið og líðandi stund. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. KVIKMYNDIN The Hangover, eða Timburmennirnir, hefur gengið gríðarlega vel hér á landi líkt og vestanhafs. Á Íslandi hafa yfir 50 þúsund miðar selst á myndina frá frumsýningardegi 10. júní og í Bandaríkjunum nema tekjur af miðasölu um 205 milljónum dollara, rúmum 26 milljörðum króna, eftir um mánaðar sýningartíma. Þar af nema tekjur um þjóðhátíðarhelgina bandarísku, þ.e. síðustu helgi, um 11,3 milljónum dollara. The Hangover er gamanmynd allsvört og bönnuð börnum vest- anhafs og bönum innan 12 ára hér á landi. Hún er þriðja tekjuhæsta kvikmynd sinnar tegundar, þ.e. gamanmyndar sem bönnuð er börn- um, í Bandaríkjunum frá upphafi tekjuskráninga í kvikmyndabrans- anum. Framleiðendur myndarinnar hjá Warner Bros. eru að vonum kátir, áttu von á að myndin gengi vel í Bandaríkjamenn en ekki að hún myndi slá í gegn, líkt og gríðarlega góð aðsókn ber vitni. Timburmenn slá í gegn Þrír karlar og barn Steggurinn týnist í villtri steggjaveislu í Las Vegas, í The Hangover.Vinir hans og mágur reyna að rifja upp það sem gerðist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.