Morgunblaðið - 01.09.2009, Page 3
569 5100
skyrr@skyrr.is
Allt á
einum stað
Hakkari
á Hilton
Haustráðstefna atvinnulífsins, föstudaginn 11. september 2009
Kevin Mitnick er þekktasti tölvuhakkari veraldar
og var um árabil eftirlýstur af FBI. Mitnick er einn
af lykilfyrirlesurum Haustráðstefnu atvinnulífsins,
sem Skýrr heldur föstudaginn 11. september á
Hilton Nordica hótel í Reykjavík.
Kevin Mitnick byrjaði að hakka tölvu- og símakerfi
fyrir liðlega þremur áratugum. Eftir langan afbrota-
feril var hann handsamaður og dæmdur í fimm ára
fangelsi árið 1995.
Mitnick sneri síðan rækilega við blaðinu og er nú virtur
ráðgjafi á sviði gagnaöryggis. Fyrirlestur hans á
Haustráðstefnunni nefnist „The Art of Deception“
eða „Blekkingarlist“.
Haustráðstefna atvinnulífsins er stærsti viðburður
ársins í upplýsingatækni. Þar verða fluttir 46
fyrirlestrar á sex fyrirlestralínum: Oracle, Microsoft,
Viðskiptagreind, Öryggislausnir og Bland í poka.
Skráðu þig tímanlega. Takmarkaður fjöldi sæta í boði.
Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr (skyrr.is).