Morgunblaðið - 29.09.2009, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009
ÞAÐ er vægast
sagt nóg um að
vera í dag á
heimilda- og
stuttmyndahá-
tíðinni Nordisk
Panorama. Í há-
deginu kl. 12
verður sýnd
heimildamyndin
Japan: A story
of Love and Hate og í framhaldi
af því mun Richard Klein, starfs-
maður breska ríkisútvarpsins
BBC, halda fyrirlestur um
heimildamyndagerð og stöðu
heimildamyndarinnar í dag.
Klein þessi er þekktur í
heimildamyndabransanum og sést
sjaldan á kvikmyndahátíðum, skv.
upplýsingum frá skipuleggjendum
hátíðarinnar. Áhugamenn um
heimildamyndir ættu því ekki að
láta þennan fyrirlestur fram hjá
sér fara.
Þá verður heimildamynd Frið-
riks Þórs Friðrikssonar, Sólskins-
drengur, sýnd á ensku með yf-
irlestri Kate Winslet kl. 20 og
einnig hin magnaða rokkheim-
ildamynd leikstjórans, Rokk í
Reykjavík, tveimur tímum síðar.
Í dag eru síðustu forvöð að sjá
umdeilda heimildamynd, BAN-
ANAS!*, sem segir af ban-
anaverkamönnum sem lögsækja
Dole-ávaxtafyrirtækið. Dole svar-
aði fyrir sig með því að lögsækja
kvikmyndagerðarmennina. Þá
verður einnig sýnd heim-
ildamyndin Burma VJ sem hefur
að geyma einstakar myndir úr
földum myndavélum frá uppreisn-
inni í Burma, sumarið 2007. Síð-
ast en ekki síst skal nefna dag-
skrá hátíðarinnar í tilefni af 20
ára afmæli hennar, en á henni má
finna vinningsmyndir seinustu 20
ára.
Sólskinsdrengurinn Heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sól-
skinsdrengurinn, verður sýnd á Nordisk Panorama í kvöld.
Frekari upplýsingar á
nordiskpanorama.com.
Helsti heimildamynda-
smiður BBC heldur tölu
Richard Klein
Allt að gerast á
stutt- og heimilda-
myndahátíðinni
Nordisk Panorama
Umdeild BANANAS!*
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax.
Heimar er best, „fyndin og áhrifamikil“, IÞ,MBL
Heima er best (Nýja svið)
Fim 30/9 kl. 20:00 U
Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U
Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U
Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU
Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortU
Mið 7/10 kl. 20:00 Söfunarsýn
Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortU
Fös 9/10 kl. 20:00 9.kort U
Lau 10/10 kl. 20:00 10.kortÖ
Fim 15/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 20:00
Fim 22/10 kl. 20:00
Fös 23/10 kl. 20:00
Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt.
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax.
Fim 1/10 kl. 20:00 11.kort U
Fös 2/10 kl. 19:00 12.kort U
Fös 2/10 kl. 22:00 13.kort U
Lau 3/10 kl. 19:00 14.kort U
Lau 3/10 kl. 22:00 15.kort U
Sun 4/10 kl. 20:00 16.kort U
Fim 8/10 kl. 20:00 16.syn U
Lau 10/10 kl. 19:00 17.kort U
Lau 10/10 kl. 22:00 18.kort U
Sun 11/10 kl. 20:30 19.kort U
Lau 17/10 kl. 19:00 20.kort U
Lau 17/10 kl. 22:00 21.kort U
Sun 18/10 kl. 20:30 22.kort U
Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukasU
Fös 23/10 kl. 19:00 23.kort U
Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukasU
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Lau 24/10 kl. 22:00 U
Mið 28/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fim 29/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 30/10 kl. 19:00 U
Fös 30/10 kl. 22:00 Ný aukasU
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Lau 7/11 kl. 19:00 U
Lau 7/11 kl. 22:00 Ný aukasÖ
Sun 8/11 kl. 20:30
Fös 13/11kl. 19:00
Fös 13/11kl. 22:00 U
Lau 14/11 kl. 19:00 U
Lau 14/11 kl. 22:00 U
Bláa gullið (Litla sviðið)
Glænýtt og forvitnilegt verk.
Lau 10/10 kl. 14:00 Frums.U
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasU
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 9/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 14:00 Ný aukasÖ
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukasÖ
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Lau 7/11 kl. 14:00 U
Mið 30/9 kl. 20:00 U
Lau 3/10 kl. 16:00 Ö
Sun 4/10 kl. 16:00 U
Þri 13/10kl. 20:00 U
Mið 14/10 kl. 20:00 U
Sun 25/10 kl. 20:00 U
Ekki við hæfi viðkvæmra. Snarpur sýningartími: síðasta sýn 25.okt
Lau 3/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 22:00 Ný sýnÖ
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný sýn
Fjögurra sýninga
Opið kort aðeins
kr.
Fjögurra sýninga kort fyrir
Sölu á áskriftarkortum lýkur
9. október
25 ára og yngri kostar aðeins 5.900
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
9.900 kr.
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sýningum lýkur 29. nóvember
Síðasta sýning 10. október
UTAN GÁTTA (Kassinn)
Fös 2/10 kl. 20:00 U
Lau 3/10 kl. 17:00 Aukas.Ö
Lau 3/10 kl. 20:00 U
Fös 9/10 kl. 20:00 U
Lau 10/10 kl. 17:00 Aukasýn
Lau 10/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sun 4/10 kl. 14:00 U
Sun 4/10 kl. 17:00 U
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 U
Sun 18/10 kl. 14:00 U
Sun 18/10 kl. 17:00 Ö
Sun 25/10 kl. 14:00 U
Sun 25/10 kl. 17:00 Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 U
Sun 1/11 kl. 17:00 Ö
Sun 8/11 kl. 14:00 Ö
Sun 8/11 kl. 17:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 17:00 Ö
Sun 22/11 kl. 14:00 U
Sun 22/11 kl. 17:00 Ö
Sun 29/11 kl. 17:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Uppselt í september. Okóbersýningar komnar í sölu.
Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U
Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn U
Fim 8/10 kl. 20:00 U
Fös 9/10 kl. 20:00 U
Lau 10/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 24/10 kl. 20:00
Óborganlegur farsi eftir Dario Fo
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Fös 9/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Fös 16/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Fim 22/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Fös 23/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Fös 30/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Lau 31/10 kl. 20:00 Ný sýn.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Takmarkaður sýningafjöldi
Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU
Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU
Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU
Sun 25/10 kl. 20:00 10.kortU
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið)
Lau 3/10 kl. 20:00 Ný sýnÖ Lau 10/10 kl. 20:00 Ný sýn U
EVRÓPSK RÓMANTÍK
Þegar Ilya Gringolts sigraði í Paganini-fiðlu-
keppninni árið 1998 var hann yngsti keppandi
til að komast í úrslit allt frá upphafi. Hann hlaut
nýverið Gramophone-verðlaunin fyrir besta
kammerdisk ársins.
Gringolts er sönn fiðlustjarna og leik hans verða
allir tónlistarunnendur að heyra.
Tryggðu þér miða í síma 545 2500 eða á
www.sinfonia.is
01.10.09