Morgunblaðið - 29.09.2009, Blaðsíða 31
Eftir Skapta Hallgrímsson
skapti@mbl.is
HLJÓMSVEITIN Mánar hélt
tvenna tónleika á Græna hatt-
inum á Akureyri um helgina.
Fullt var út úr dyrum bæði kvöld-
in og „gömlu mennirnir“ fóru á
kostum – ásamt tveimur hálf-
mánum, eins og gárungarnir köll-
uðu þau. Með þeim léku nefnilega
börn tveggja í hljómsveitinni,
bræðranna Labba og Bassa. Unn-
ur Birna Björnsdóttir (dóttir
Bassa) fór hamförum á fiðluna og
slagverksleikarinn Björn Ólafsson
(sonur Labba) sýndi líka snilld-
artakta – ekki síður en þeir
gömlu. Hljómsveitin kom síðast
fram í höfuðstað Norðurlands
fyrir 40 árum! Mánar byrjuðu að
spila saman á ný 2004, eftir
margra ára hlé, þegar þeir voru
fengnir til að hita upp fyrir Deep
Purple í Laugardalshöllinni. Um
helgina léku þeir lög með Uriah
Heep og Jethro Tull auk margra
frumsaminna laga en þeir gáfu út
eina „stóra“ plötu á sínum tíma
og tvær „litlar“ eins og það var
kallað þá …
Hálfmánar Unnur Birna og Björn eru börn tveggja í hljómsveitinni.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Sjóðandi Sveiflan var brjáluð hjá Labba og félögum sem spiluðu á Akureyri um helgina eftir 40 ára hlé.
Mánar skinu skært
Aðal Labbi á bak við hljóðnemann.
Hljómsveitin hélt
tónleika á Akureyri
eftir 40 ára hlé
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM!
Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 6, 8 og 10
47.000 manns í
aðsókn!
Jennifer’s Body kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 ára Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára
Bionicle kl. 4 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 B.i.16 ára
The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ
The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:45 (950 kr.) LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins
Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 8 og 10
Blóðugur
spennutryllir frá
handritshöfundi
Juno
Hin sjóðheita Megan Fox leikur kynþokkafulla og vinsæla
menntaskólastelpu sem vill aðeins óþekka stráka!
Með Amanda Seyfried (úr Mamma Mia).
„It’s the work of a major talent.“
88/100 - Rolling Stones.
„Carefully written dialogue and carefully placed supporting performances --
and it’s ABOUT SOMETHING.“
88/100 – Chicago Sun-Times
Frá leikstjóra
40 Year Old Virgin og Knocked Up
Stórkostleg grínmynd með þeim
Seth Rogen, Eric Bana og Adam Sandler.
„A reach for excellence that takes big risks.“
100/100 – San Francisco Chronicle
Íslens
kt
tal
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK
STIEG LARSSON
Uppgötvaðu
ískaldan
sannleikann
um karla
og konur
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Uppáhalds
BIONICLE®-hetjurnar
vakna til lífsins í
þessari nýju og
spennandi mynd
500 k
r.
600 k
r.
600 kr.
3D kr. 950 ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN!
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
AÐEINS
3 DAGA
R EFTIR
!
600 k
r.
Gildir
ekki í
lúxus
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
sínu, þar á meðal AFP. Segir frétta-
stofan að Bardot hafi ekki getað
stillt sig um að senda Loren, sem
varð 75 ára 20. september, pillu.
„Ég sendi Sophiu Loren, tvíbura-
systur minni, afmæliskveðjur og bið
hana að hætta að ganga í loðfeldum
– það væri besta gjöfin sem hún gæti
gefið mér,“ segir Bardot.
Bardot gagnrýndi Loren um miðj-
an 10. áratug síðustu aldar vegna
auglýsinga þar sem Loren kom fram
íklædd loðfeldum. Sakaði Bardot
Loren um að klæðast grafreitum.
Loren svaraði ekki.
Bardot segist í viðtalinu ekki sjá
eftir neinu varðandi feril sinn. Hún
varð heimsfræg árið 1956 þegar hún
lék í myndinni Guð skapaði konuna
og varð í kjölfarið eitt helsta kyn-
tákn sjöunda áratugarins. En hlið
ljúfa líf reyndist henni erfitt.
KVIKMYNDASTJARNAN fyrr-
verandi, Brigitte Bardot, átti 75 ára
afmæli í gær. Hún notaði tækifærið í
viðtali og hvatti jafnöldru sína,
ítölsku stjörnuna Sophiu Loren, til
að hætta að klæðast loðfeldum.
Bardot hætti kvikmyndaleik árið
1973, þá aðeins 39 ára gömul. Í kjöl-
farið vakti hún athygli sem harður
baráttumaður fyrir dýravernd og
náttúruvernd og hefur einnig talað
opinberlega með íslamstrú með
þeim hætti að hún hefur hlotið dóma
fyrir brot gegn hegningarlögum.
Bardot lætur lítið fara fyrir sér.
Hún býr í Saint Tropez á frönsku
Rivíerunni ásamt eiginmanni sínum,
sem er fyrrverandi aðstoðarmaður
hægriöfgamannsins Jean-Marie Le
Pen. Hún hefur hins vegar svarað
skriflegum spurningum nokkurra
franskra fjölmiðla í tilefni af afmæli
Reuters
Goð Sýning tileinkuð Bardot stendur yfir í Boulogne-Billancourt í París.
Bardot biður Loren
að leggja loðfeldunum