Morgunblaðið - 29.10.2009, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2009
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
650kr. Auðmenn elska peninga,
en þó sérstaklega
peningana þína!
HHH
„Ef þú sást fyrstu myndina
og fílaðir hana, þá máttu
alls ekki sleppa þessari!“
T.V. – Kvikmyndir.is
Mikil grimmd og logandi
frásögn. Lisbeth Salander
er orðin klassísk og ein
eftirminnilegasta persóna
glæpabókmenntana.
F.E. Rás 2
„Frábær eins og sú fyrsta! Heldur
athygli manns allan tímann!
Maður getur eiginlega ekki beðið
um meiri gæði!“
–H.K., Bylgjan
HHHH
„Stúlkan sem lék sér að eldinum
er ekki síðri en forveri hennar ...
afar spennandi, takturinn betri...
Michael Nykvist og Noomi Rapace
eru frábær í hlutverkum sínum“
– VJV, FBL
SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
HHHH
„ALVEG ÓGEÐSLEGA FYNDIN“
– ÞÞ, DV
HHHH
„ZOMBIELAND ER KLIKKUГ
T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„ AÐDÁENDUR VERÐA EKKI
SVIKNIR.“
V.J.V, Fréttablaðið
HHH
D.Ö.J., kvikmyndir.com
HHH
-S.V., MBL
HHHH
ÓHT, Rás 2
HHHH
– H.S., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
EINGÖNGU
SÝND Í 2 VIKUR
ÁÐUR ÓSÉÐ
MYNDEFNI SEM
HEIMURINN HEFUR
BEÐIÐ EFTIR
UPPLIFÐU
LISTAMANNINN
EINS OG ÞÚ HEFUR
ALDREI SÉÐ
HANN ÁÐUR.
„Mynd sem þú verður að
sjá í bíó til að fá tónlistina
og upplifunina beint í æð.”
H.A., FM 957
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5%
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Jóhannes kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:40 B.i. 16 ára
Zombieland kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Zombieland kl. 6:30 - 8:30 - 10:30 B.i.16 ára
Broken Embraces kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára
Antichrist ATH. ótextuð kl. 10:40 Ath. síðustu sýningar B.i.18 ára
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 B.i.16 ára
Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára
This it It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Capitalism kl. 6 - 9 B.i. 7 ára
Zombieland kl. 8 - 10 B.i.16 ára
Jóhannes kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Guð blessi Ísland kl. 5:45 Ath. síðustu sýningar LEYFÐ
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er einnfremsti tónlistarmaðurþjóðarinnar og fyrsti sóló-
diskurinn hans veldur ekki von-
brigðum.
Tónlistin sem hann spilar er ekki
með því aðgengilegasta. Fanta-
síurnar op. 116 eftir Brahms eru inn-
hverfar hugleiðingar, oft tregafullar
og maður þarf sjálfsagt að hlusta á
þær oftar en einu sinni til að öðlast á
þeim skilning. Eróícu-tilbrigðin eftir
Beethoven eru líka djúphugul og
búa yfir mörgu sem maður grípur
ekki við fyrstu hlustun.
Það eru helst valsarnir eftir
Brahms sem sleppa í gegn í útvarps-
þáttum af yfirborðslegri gerðinni;
ekki það að diskurinn hafi endilega
verið hugsaður þannig.
Þroskuð hugsun er hér ríkjandi,
hugsun sem kryfur til mergjar.
Fantasíurnar eft-
ir Brahms, sem
eru í miklu uppá-
haldi hjá undirrit-
uðum, eru ein-
staklega fallega
fluttar af Víkingi.
Náttúrustemningarnar, oftar en
ekki þrungnar ljúfsárri eftirsjá, eru
túlkaðar af sjaldheyrðri mýkt og
næmi, skáldlegri innlifun og inn-
blæstri.
Þótt Víkingur sé ungur að árum
er ljóst að hann er nú þegar fullmót-
aður listamaður og þroskaðri en
margir helmingi eldri menn. Beetho-
ven-tilbrigðin eru líka frábær, kraft-
urinn í þeim er áþreifanlegur, tón-
listin er rík af andstæðum og ólíkum
litum, hvert blæbrigði segir ótal-
margt.
Og valsarnir eftir Brahms, létt-
metið, er gómsætt. Víkingur sýnir
þar að hann á til léttleika og lífsgleði
og honum tekst að koma stemning-
unni til hlustandans á áreynslu-
lausan hátt. Maður kemst í gott skap
að hlusta á þessi verk.
Diskurinn með Víkingi er með því
betra sem hér hefur komið út lengi.
Geisladiskur
Víkingur Heiðar Ólafsson
Debut bbbbm
Verk eftir Brahms og Beethoven.
JÓNAS
SEN
TÓNLIST
Léttleiki þroskaðs manns
Víkingur Ungur að árum en þó fullmótaður listamaður, að mati gagnrýnanda.
KVIKMYNDIN The Shining er
hryllilegasta hryllingsmynd allra
tíma að mati notenda vefsíðunnar
Totalscifionline.com. Í myndinni
fór Jack Nicholson hamförum í
hlutverki rithöfundar sem gerist
húsvörður á gríðarstóru skíða-
hóteli fjarri mannabyggðum. Hann
flyst þangað með eiginkonu sinni
og syni og fer smám saman að
missa vitið þeim til mikillar skelf-
ingar. Notendur vefsíðunnar töldu
þessa merku mynd Stanleys Kubr-
icks mun óhuggulegri en myndir á
borð við Psycho, Jaws og The Tex-
as Chainsaw Massacre.
Shining hryllilegust
Nicholson Ófrýnilegur í Shining.
DISNEYSTIRNIÐ Miley Cyrus hef-
ur verið kosin versta fyrirmyndin
af sama aldurshópi og gerði hana
að stjörnu, þ.e. unglingum. Cyrus,
sem er 16 ára, hefur slegið í gegn
sem Hannah Montana en hún fékk
42% atkvæða í skoðanakönnun á
vefsíðunni JSYK.com sem er ætluð
fyrir 9-15 ára. Cyrus velti þar með
Britney Spears og rapparanum Ka-
nye West úr sessi.
Cyrus þykir hafa átt slæmt ár þar
sem hún hefur m.a. gert grín að as-
ísku fólki og verið sökuð um að
dansa súludans fyrir framan ung-
linga á verðlaunaafhendingu.
Cyrus versta fyrirmyndin
Reuters
Slæm? Miley Cyrus reynir að vaxa
upp úr unglingahlutverkunum.