Morgunblaðið - 29.10.2009, Side 39

Morgunblaðið - 29.10.2009, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2009 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd með ísl. tali kl. 6 SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL „9 er allt að því framandi verk í fábreytilegri kvikmyndaflórunni, mynd sem skilur við mann dálítið sleginn út af laginu og jákvæðan” -S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM Sýnd kl. 8 og 10:15 SUMIR DAGAR... HHHHH A.K., Útvarpi Sögu HHHHH A.G., Bylgjan HHH – S.V., MBL 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND HHH „Jóhannes er myndin hans Ladda, hún er röð af bráðfyndnum uppákomum sem hann og pottþétt aukaleikaralið koma frábærlega til skila svo úr verður ósvikin skemmtun. ...Sann- kölluð „feelgood”- mynd, ekki veitir af.” – S.V., MBL HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu HHHHH „Æðisleg. Þetta er það besta síðan Sódóma Reykjavík“ A.G., Bylgjan SIGURVEGARI KVIKMYNDAVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS 2009 SÝND Í REGNBOGANUM HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Bíómynd fyrir alla krakka VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 20.000 MANNS FYRSTU 12 DAGANA! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 20.000 MANNS FYRSTU 12 DAGANA!HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15 (Powersýning) EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. SÍÐUSTU SÝNINGAR POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :15 SÍÐUSTU SÝNINGAR „Mynd sem þú verður að sjá í bíó til að fá tónlistina og upplifunina beint í æð.” H.A., FM 957 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus 9 kl. 4 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 (650 kr.) LEYFÐ Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA er frábært tækifæri án nokkurs vafa. Nú er maður hér fyrir augum allra helstu framleiðenda, umboðsmanna og leikstjóra í þessari miklu kvikmyndaborg,“ segir leik- arinn Stefán Karl Stefánsson, spurð- ur hvaða þýðingu það hafi fyrir feril hans að fara með aðalhlutverkið í jólaleikritinu um Trölla sem stal jól- unum í Pantage-leikhúsinu í Los Angeles nú um jólin. Stórleikarinn Christopher Lloyd átti upphaflega að fara með hlutverk Trölla en í gær var tilkynnt að hann hefði dregið sig í hlé vegna veikinda í fjölskyldunni og Stefán Karl tæki við hlutverkinu. „Prufutímabilið byrjar hér strax um miðjan janúar og er það mjög mikilvægt. Það er tímabil þegar leikarar eru ráðnir í nýjar sjónvarpsseríur. Þannig að þessi sýning er ein stór áheyrn- arprufa fyrir mig. Ég leik þarna við hliðina á John Larroquette fyrir ut- an að koma í stað sjálfs Chri- stophers Lloyds, það er ekkert leið- inlegt. Nafnið manns kemst a.m.k aðeins betur á kortið með þessu hlutverki,“ segir Stefán Karl hress. Átti að kenna Lloyd sporin Stefán Karl réð sig upphaflega í sýninguna sem varaleikari fyrir Lloyd. „Ég var fyrsta afleysing fyrir Lloyd auk þess sem ég átti að sjá um að kenna honum sporin og svona. Ég átti líka að vera viðbúinn því að þurfa að taka hlutverkið að mér ef hann dytti út og svo gerðist það,“ segir Stefán Karl sem er nú kominn með sína eigin afleysingu. „Það var einn ráðinn strax í minn stað og ég er einmitt að fara á æfingu með hon- um á eftir. Ég bý svo vel að því að kunna verkið,“ segir Stefán Karl sem fór einmitt með hlutverk Trölla í sýningu sem var sett upp í Boston og Baltimore um síðustu jól. Hann segir sýninguna í Los Angeles vera þá sömu með smá breytingum. Trölli er ein af aðal-jólasýning- unum í Los Angeles í ár en sýningar standa frá 14. nóvember til 3. janúar. Sýningatíminn er mjög strangur að sögn Stefáns Karls. „Þetta getur farið upp í fimmtán sýningar á viku, það er þrjár til fjórar á dag.“ Má því segja að Trölli steli í alvörunni jól- unum af Stefáni Karli. „Já, ég verð að halda þau einhvern tímann í jan- úar. Ég þarf t.d. að sýna klukkan átta á aðfangadagskvöld en svo er reyndar frí á jóladag.“ Þeir sem ætla ekki að skella sér til Los Angeles og sjá Stefán Karl geta farið í bíóhús á Íslandi og séð hann í íslensku gam- anmyndinni Jóhannes. „Ég á eft- ir að sjá hana sjálfur en er bú- inn að biðja þá um að senda mér hana á mynddiski svo ég geti haldið litla frumsýningu með fjölskyldunni hér,“ segir Stefán Karl. Hann verður líka í bíóhúsum á næsta ári þegar nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar, Kurteist fólk, verður frumsýnd. Morgunblaðið/RAX Stefán Karl Segir hlutverk Trölla í LA vera frábært tækifæri fyrir sig. Trölli Stefán Karl í græna búningnum í Boston í fyrra. Trölli stelur jólunum af Stefáni Ljósmynd/Carmel Vargyas Stefán Karl tekur við hlutverki Trölla af Christopher Lloyd í uppfærslu í Los Angeles

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.