Morgunblaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 7
Fréttir 7INNLENT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 Ráðstefnan er ætluð forstöðumönnum ríkisstofnana og öðru áhugafólki um nýsköpun og opinber innkaup Kynningarbásar: Impra – Svansmerkið Þátttökugjald er Metan/umhverfisvæn orka kr. 5.000,- DAGSKRÁ 09:30 Mæting og skráning ráðstefnugesta 10:00-12:00 Málstofur – Vertu þátttakandi í þínum innkaupum 10.00-10:40 Kaup á ráðgjöf – Stutt framsaga og pallborðsumræður Ríkiskaup – Ríkisendurskoðun ofl. 10:45-11:15 Siðferði í viðskiptum, Stefán Einar Stefánsson, viðskiptasiðfræðingur 11:20-12:00 Lead Market Initiative – LMI María Kristín Gylfadóttir 12:00-12:55 Hádegisverður 12:55-16:00 Ráðstefna – Geta opinber innkaup örvað nýsköpun? 12:55-13:10 Setningarávarp 13:10-13:30 Þorsteinn I. Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 13:30-13:50 Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar 13:55-14:10 Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr 14:10-14:25 Þorgeir Pálsson, forstjóri Flugstoða 14:30-14:50 Guðfinna S. Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri LC ráðgjöf 15:10-15:25 Baldur Þorgilsson, KINE 15:25-15.40 Halldór Ó. Sigurðsson, innkaupastjóri LSH 15:45-16:15 Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 16:15-17:00 Afmæliskaffi í tilefni af 60 ára afmæli Ríkiskaupa Nánar um erindin og skráning á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Nýsköpun í 60 ár Grand Hótel Reykjavík 3. nóvember * M .v .1 5 0 þ ú su nd kr .i nn le nd a ve rs lu n á m án u ð i, þ .a .1 /3 h já sa m st ar fs að ilu m ./ S já ná n ar á w w w .a u ka kr on ur .is . 66 rósirá ári fyrirAukakrónur Þú getur keypt ilmandi rauða rós á sex daga fresti hjá Blómaverkstæði Binna, Blómalist eða Sjafnarblómum Selfossi fyrir Aukakrónurnar sem safnast þegar þú notar A-kortið þitt – eða eitthvað annað sem þig langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna. * AUKAKRÓNUR | landsbankinn.is | 410 4000 Sæktu um A-kort á www.aukakronur.is N B Ih f. (L an d sb an ki nn ), kt .4 71 0 0 8 -2 0 8 0 . E N N E M M / S ÍA / N M 3 9 3 16 Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KRAFA um aukinn aga í fjár- málum ríkisstofnana mun setja svip á viðfangsefni og áherslur í verk- efnavali stjórnsýslusviðs Ríkisend- urskoðunar næstu misserin. Minna verður þannig um stórar og viða- miklar úttektir þar sem fortíð hef- ur verið til skoðunar í ríkara mæli. „Við ætlum að reyna að afmarka okkur betur og horfa þrengra á reksturinn,“ segir Lárus Ögmunds- son, skrifstofustjóri hjá Ríkisend- urskoðun. Örúttektir á sérstaklega völdum stofnunum sem eiga við fjárhags- vanda að etja, eða eru undir miklu álagi vegna krafna um hægræðingu í kjölfar kreppunnar, falla undir þessa skilgreiningu. „Í vor gerðum við t.d. slíka skyndikönnun á stofn- unum sem við töldum vera í við- kvæmri stöðu vegna efnahags- hrunsins. Þar gerðum við athugasemdir og sendum tilmæli til manna um að reyna að standa vaktina.“ Lárus segir menn al- mennt taka tilmælunum vel og þakki jafnvel stuðninginn. „Stund- um fá menn þá staðfesta greiningu frá okkur um það hver staða þeirra er og þurfa í framhaldinu að svara því hvort skera verði niður þjón- ustu því það er ekki endalaust hægt að hagræða án þess að það komi niður á þjónustu.“ Nútíð í stað fortíðar Verkefnum næstu missera verð- ur sérstaklega beint að þeim meginvandamálum sem stjórnvöld og ríkisstofnanir standa frammi fyrir í kjölfar efnahagshrunsins. Þannig hyggst Ríkisendurskoðun leggja áherslu á eftirlit í samtíma í stað þess að horfa í liðna tíð. Aukinn sýni- og sveigjanleiki eru einnig á dagskrá. „Við viljum vera viðbragðssneggri og geta hlaupið í verkefni eftir því sem tilefni gefast til. Jafnframt stefnum við að því að fylgjast náið með fyrirhugaðri endurskipulagningu opinberrar þjónustu og áhersla verður lögð á leiðir til að auka sparnað í rekstri ríkisins. Þannig stendur t.a.m. til að beina sjónum að innkaupum rík- isins, greiðslum til sérfræðilækna og fjármálastjórn ráðuneyta.“ Horfa þrengra á reksturinn Örúttektir ríkisstofnana áberandi á verkefnalista Ríkisendurskoðunar Morgunblaðið/Ómar Í gjörgæslu Landspítalinn er ein þeirra stofnana sem búast má við að Ríkisendurskoðun fylgist grannt með næstu misserin. Í HNOTSKURN Á því tímabili sem starfsáætl- unin nær til er m.a. ráðgert að beina sjónum að: » Innkaupum ríkisins ávörum og þjónustu. »Greiðslum til sér-fræðilækna. »Fjármálastjórn ráðuneyta.»Ráðningarmálum ríkisins. »Áformaðri sameiningu rík-isstofnana. »Styrkjum og framlögumríkisins til einkaaðila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.