Morgunblaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 24
24 MenningFLUGAN MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Inga Jóna Þórðardóttir og Geir Hilmar Haarde. Bræðurnir Magnús Geir og Árni Oddur Þórðarsynir. Kolfinna Baldvinsdóttir, Karl Steingrímsson og Ester Ólafsdóttir. Hermann Gunnarsson og Linda Pétursdóttir. »Leikritið Fjölskyldan- ágúst í Osage-sýslu, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn sl. Tvö hlé eru á sýningunni og geta gestir því rætt lengi og vel um upplifun sína. Morgunblaðið/Golli Þuríður Hjartardóttir, Eydís Guðmundsdóttir, Karítas Kjartansdóttir og Gerður Bárðardóttir. Egill Sæbjörnsson og Hafþó Yngvason. Sólveig Thorlacius og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Tómas Lemarquis og Finnbogi Pétursson. Björg Sveinbjörnsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir. »Egill Sæ-björnsson og Ryan Par- teka opnuðu sýningar á verkum sínum í Hafnarhúsi fimmtudaginn síðastliðinn. Létt var yfir gestum enda ekki annað hægt þegar færir og skemmtilegir listamenn eru annars vegar. Morgunblaðið/Kristinn Þórunn Sigurðardóttir og Fríða Björk Ingvarsdóttir. Kvendjöfull með öllu sakleysislegri vinkonum. Rappari og geisja. Eitthvað veiklulegar að sjá þessar. Fríður hópur meyja, sjóræningi, drottning og ... Öskubuska? »Páll Óskar Hjálm-týsson hélt Hrekkja- vökuteiti á Nasa í fyrra- kvöld og var stuðið jafnógurlegt og búning- arnir sem gestir klædd- ust. Ekki náðust niður nöfn þeirra fyrir há- værri tónlist en mynd- irnar tala sínu máli. Morgunblaðið/hag Morticia Addams, Rauðhetta og vígaleg hjúkka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.