Morgunblaðið - 02.11.2009, Síða 10

Morgunblaðið - 02.11.2009, Síða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 Erfitt hefur reynst að fá stjórn-málamenn til að tjá sig um mögulegar afskriftir á skuldum 1998 ehf. Félagið er í eigu Jóns Ás- geirs Jóhannessonar og fjölskyldu og er eigandi að Högum.     Hagar eru meðráðandi stöðu á mat- vælamarkaðnum og helsti eigand- inn hefur verið lykilmaður í við- skiptalífinu og fjármálaheim- inum hér á landi um árabil.     Geta stjórnmálamenn látið eins ogþeim komi það ekki við ef banki sem ríkið hefur stjórn á ætlar hugs- anlega að afskrifa milljarðatugi fyr- ir helstu fjársýslumenn landsins en leyfa þeim samt að halda eign sinni?     Í þessu sambandi er athyglisvert aðskoða hvernig þessir sömu stjórn- málamenn hafa tjáð sig hingað til.     Steingrímur J. Sigfússon, sem núvill ekki tjá sig um mögulega fyrirgreiðslu til Jóns Ásgeirs Jó- hannessonar, hafði í sumar uppi stór orð um mögulega sambærilega fyr- irgreiðslu til Björgólfsfeðga. Hvers vegna þorir Steingrímur ekki að hafa skoðun nú?     Hvar er Jóhanna Sigurðardóttirþegar útlit er fyrir að banki í umsjá ríkisins ætli að afskrifa tug- milljarða skuldir á tiltekna við- skiptajöfra? Getur verið að forsætis- ráðherra landsins hafi enga skoðun á því hvort stærstu leikmenn fjár- málalífsins síðustu árin eigi að fá meiri og betri fyrirgreiðslu en hinn almenni maður?     Jóhanna og félagar kalla sig jafn-aðarmenn, en hvers konar jöfn- uður er það sem ræður nú í stjórnar- ráðinu? Jón Ásgeir Jóhannesson Afskriftajöfnuður? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 heiðskírt Lúxemborg 11 skúrir Algarve 28 heiðskírt Bolungarvík 4 léttskýjað Brussel 15 skúrir Madríd 22 heiðskírt Akureyri 0 heiðskírt Dublin 10 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 0 léttskýjað Glasgow 9 skúrir Mallorca 20 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 4 skýjað London 16 skýjað Róm 17 léttskýjað Nuuk -2 snjókoma París 16 skúrir Aþena 11 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 14 skúrir Winnipeg 3 alskýjað Ósló 2 súld Hamborg 6 heiðskírt Montreal 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 5 heiðskírt New York 12 heiðskírt Stokkhólmur 5 skýjað Vín 3 þoka Chicago 8 skýjað Helsinki 0 skýjað Moskva -1 skýjað Orlando 26 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 2. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5.45 4,0 11.59 0,5 18.00 3,9 9:16 17:08 ÍSAFJÖRÐUR 1.44 0,2 7.45 2,1 14.06 0,3 19.55 2,0 9:34 17:00 SIGLUFJÖRÐUR 3.44 0,2 9.58 1,2 16.03 0,1 22.22 1,2 9:17 16:43 DJÚPIVOGUR 2.58 2,1 9.13 0,4 15.14 1,9 21.15 0,4 8:48 16:34 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á þriðjudag Norðaustan 5-13 m/s, rigning eða slydda á austanverðu land- inu og við norðvesturströndina, en úrkomulítið annars staðar. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag Norðan 10-15 m/s og slydda eða snjókoma norðantil, rigning við austurströndina en þurrt S- og SV-lands. Heldur kólnandi. Á fimmtudag Norðaustanátt, skýjað með köflum og dálítil él N-lands. Hiti 1 til 5 stig við suðurströndina, annars vægt frost. Á föstudag og laugardag Austlæg átt og slydda eða rign- ing, en úrkomulítið fyrir norð- an. Hiti 0 til 5 stig. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Austlæg átt, 10-15 m/s og rign- ing við suðvesturströndina. Hægari vindur og úrkomulítið annars staðar, en dálítil slydda A-lands í kvöld. Vægt frost á N- og A-landi fram eftir degi, ann- ars 0 til 8 stiga hiti. ferd@ferd.is • 570 4455 • Skútuvogi 13A • 104 Reykjavík Bangkok frá 152.680 kr. Beijing frá 141.910 kr. Bombay frá 154.240 kr. Cairo frá 152.680 kr. Cape Town frá 150.270 kr. Delhi frá 155.360 kr. Hong Kong frá 163.440 kr. Jakarta frá 154.970 kr. Johannesburg frá 191.220 kr. Shanghai frá 153.110 kr. Singapore frá 154.830 kr. Ferð.is býður upp á framandi áfangastaði alla daga, allt árið, á frábæru verði. Hafðu samband og bókaðu draumaferðina þína. Fjölmargir gistimöguleikar í boði. Sjá nánar á www.ferd.is ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 47 78 6 10 /0 9 ÚT Í HEIM, ALLA DAGA, ALLT ÁRIÐ Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Á netaverkstæði G.RUN hf. fór fram heimsmeistaramót í spilinu Ruslakalli sl. laugardag en þetta uppátæki var einn af síðustu viðburðum Rökkurdaga sem staðið höfðu frá 22. október. Keppt var tveimur aldursflokkum og var þátttaka góð. Ruslakall er vinsæll hjá starfsmönnum neta- verkstæðis G.Run hf. og spilaður þar í öllum kaffipásum og slæðast þá gjarna inn fleiri en starfsmenn og taka í spil. Ekki er hins vegar vitað til að keppt hafi ver- ið í Ruslakalli áður, svo úr varð heimsmeist- aramót. Rökkurdagar voru nú haldnir í 6 sinn fyrir til- stuðlan Fræðslu- og menningarmálanefndar Grundarfjarðar, en meðal viðburða á Rökkur- dögum voru m.a. klassískar bíómyndasýningar, Vinjettuhátíð og tónleikar. Öllu lauk síðan sl. laugardag með heimsmeist- aramóti í Ruslakalli, eins og áður greinir, og sýningu á stórmyndinni Casablanca í Sögu- miðstöðinni. Heimsmeistaramót í Ruslakalli Rökkurdagar haldnir á Grundarfirði í sjötta sinn Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson Vinsælt Spilið er vinsælt á netaverkstæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.