Saga - 1978, Page 76
70
ÓLAFUR R. EINARSSON
tionalisme, som har været stærkt fremtrædende igennem Menn-
eskealdre fra visse Sider paa Island, de havde et blik for ...
at der var mere til i denne Verden end ens egen Nation, og at
det gjaldt om ogsaa at komme i et godt og levende Forhold til
de andre, der var ogsaa noget der hedder Internationalisme,
som ikke stred med det nationale, tværtimod, og navnlig havde
de en levende Fölelse af, at jo mere der kan være fælles, Ind-
födsret, gensidig lige Statsborgerret, des mere Gavn vil det netop
være for den arbejdende Befolkning. De forstod dette saa fuldt
ud, det var deres egen Tankegang; om der mellem de nordiske
Folkeslag kunde indföres fælles gensidig lige Statsborgerret,
fælles adgang til sociale Goder, fælles sociale Indflydelse o.s.v.
vilde det være et uhyre Fremskridt. Man skal være sig selv nok,
det havde de en levende Fölelse af. Dette gjaldt det nye Ar-
bejderparti, dette Partis Opfattelse stöttede os i höj Grad. Det
gjaldt ogsaa Bönderne. Der har dannet sig et Bondeparti."33)
1 þessari ræðu Borgbjerg kemur skýrt fram að íslenskir
jafnaðarmenn hafa fallist á sameiginlegan þegnrétt í ljósi
þeirrar draumsýnar sem Ólafur Friðriksson hafði viðrað
í Höfn, að Island ætti sem fullvalda ríki að ganga inn í
Bandaríki Norðurlanda. En sú „utopía“ höfðaði lítið til
vinnandi fólks; það var enn bundið á klafa sjálfstæðis-
stjórnmálanna og því kom upp hörð andstaða við ályktun-
ina frá 6. júlí. Auk þess gátu andstæðingar Alþýðuflokks-
ins hagnýtt sér þetta. En ræða Borgbjergs felur í sér það
mat á afskiptum Alþýðuflokksins af sambandsmálinu að
þau hafi greitt fyrir samkomulagi. Það kemur einnig skýrt
fram hjá Borgbjerg í ræðu og riti að hann skynjar vel
þörf Islendinga og þá einkum jafnaðarmanna fyrir að
rjúfa múra sjálfstæðisstjórnmálanna og skapa nýjan
landsmálagrundvöll.
U. Á mörkum ólíkra flokkakerfa.
Afskipti íslenskra jafnaðarmanna af samningunum um
fullveldi Islands árið 1918 eru athyglisverð fyrir þær sak-
53) Folketingstidende for 1918/1919, Sp. 1584, bls. 1598—1599. Kh.