Saga


Saga - 1978, Blaðsíða 235

Saga - 1978, Blaðsíða 235
GENGIÐ Á HÖND NÚTÍMAHLUTVERKUM 229 allt að 500 kr. samtals, en orð sýslumanns munu benda til miklu smærri krónutölu). Það var fyrst býsna löngu eftir að innlagt var að sýslumaður kvaðst hafa uppgötvað þessar óútskýrðu fjárhæðir í téðum reikningum, hafði frétt um kvis í sambandi við þær og þá vitanlega heimtað af gefendum að þeir tækju þær til sín aftur ef vera kynni, sem kvis sagði, að þeim væri ætlað að vera þóknun (múta) til hans sem uppboðshaldara stranduppboðs á hvallýsi norð- ur hjá Rifi árið áður. Með því að leikslok varða grein mína, en bein rakning á málsmeð- ferð gerir það ekki, vil ég strax benda á þau ummæli Þórðar Guð- johnsens faktors í 9. tbl. Þjóðólfs 1891 að höfuðmarkmið Undiröldu hafi kvisazt vera þau tvö að „hafa embættið af B(enedikt) sýslu- fflanni Sveinssyni, — gjöra mér verzlunarstjórastöðu mína hér ómögulega". í svargrein við þessu í 31. tbl. Þjóðólfs 10.7. sama ár tekur Sigurður í Yztafelli, einn af forkólfum kærendanna, þannig til orða m.a.: „Betra hefði yður nú verið að þegja, Þórður minn. Mín vegna má það gjarnan vera óráðin gáta, sem þér kunnið að hafa spjallað við B(enedikt) Sv(einsson) að Rifi, eins og það, sem Óðinn hvíslaði 1 eyra Baldri áður en hann var á bál um borinn". Sigurður neitar, eins og ég áðan nefndi, orðrómi þeim að „leynifélag" sitt geti verið stofnað „til þess að ofsækja ykkur ... Ef þér aftur á móti trúið »kvisinu“ ekki, þá hygg ég að þér hafið eigi farið sem varlegast með virðingu yðar.“ Þrátt fyrir hin meinlegu orð um tortryggilegt spjall í Rifi og um „virðingu yðar“ felst í þessum greinarlokum Sigurðar sætta- boð nokkurt, sem segja má að Þórður Guðjnhnsen hafi þegið, all- heitur inni fyrir, og sýknun Benedikts var þegar staðreynd orðin. Á sýslumanni var það orð að stórt skap hans og hreinskilni tryggði að hann gæti ekki gerzt mútuþegi, trassaskap einum hlaut að vera um að kenna að hann skyldi ekki fyrr en kæran var í aðsigi hafa verið búinn að ýta þessum velmeintu gjöfum út úr reikningum sínum. Ótvírætt er að margir huldufélagsmenn höfðu með þessu viljað hnýja sýslumann til að sækja um lausn, sakir reiði út af aðstoð hans við Örum & Wulff á Húsavík. Þeir höfðu komizt að því að margfalt stærra mál þeirrar aðstoðar, veittrar nú í 20 ár til skaða landssjóði Islands í Reykjavík, olli nú orðið vaxandi aðfinnslum. Lá aðstoðin, sem hér er ekki rúm til að ræða, í arfteknum sið aftan úi’ einokunartíð að sýslumaður lagði þær landssjóðstekjur, sem mestu skiptu og hann innheimti, jafnótt inn í Örum & Wulffs- verzlun gegn ávísun Þórðar faktors hennar á að 3 mánuðum síðar eða við næsta tækifæri eftir það endurgreiddi sú verzlun í Kaup- mannahöfn þessar upphæðir í landssjóð. Kostnaðarreikninga sýslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.