Saga - 1978, Síða 89
MILLIÞINGANEFNDIN í FÁTÆKRAMÁLUM
83
vsei’u ekki borg'araleg’um réttindum sviptir, sem yrðu
styrkþurfi sakir elli eða tímabundinna sjúkdóma, fyrir-
vmnumissis eða sambærilegra orsaka, þó svo að fyrri
akvæði um réttindasviptingu skyldu áfram gilda um þá,
sem urðu að leita á náðir sveitarinnar sakir eigin bresta,
svo sem óreglu og dugleysis. Hafði fátækralöggjöf 19.
aldar engan greinarmun gert á þeim ástæðum, sem lágu
að baki styrkþarfar þurfamanna, en eftir 1890 tekur að
bóla á svipuðu viðhorfi og gætir í fyrrnefndri ritgerð Páls
Briem og kemur það m.a. fram í þeim umræðum, sem
Urðu í lok aldarinnar um styrktarsjóði fyrir ekkjur sjó-
drukknaðra manna, ellilífeyri og styrktarsjóði fyrir al-
býðufólk. Ekki varð þó ráðin bót á þessum bresti laganna
a 19. öld og í raun ekki fyrr en með tilkomu raunhæfra
alþýðutrygginga á 20. öld.
Þótt mannúðlegri viðhorf til þurfamanna og hlutskipt-
!s þeirra kæmu til sögunnar á síðasta áratugi 19. aldar,
hafði þjóðfélagsþróun allt frá 1870 ugglaust áhrif í þá
att að auka skilning manna á nauðsyn þess, að fátækralög-
SJöfin yrði endurskoðuð. Það er athyglisvert, að krafan
Urn endurskoðun fátækralöggjafarinnar var hvað hávær-
Ust einmitt á þeim tíma, þegar þurfamönnum var veru-
^ega tekið að fækka. Ibúum landsins hafði fjölgað allveru-
lega frá því að fátækrareglugerðin gekk í gildi 1834 (þá
voru þeir 5598714)), þrátt fyrir fólksflutningana vestur
Um haf (a.m.k. 12000 manns fluttust til. Vesturheims á
túnabilinu 1870—190015)). Um 1870 var landið ekld tal-
í® tramfleyta fleira fólki að óbreyttum búskaparháttum en
Pá var í sveitum þess.16) Eftir 1870 varð þróun atvinnu-
bjóðfélagshátta örari en verið hafði fyrr á öldinni og
ákvæði fátækrareglugerðarinnar gengu sér til húðar
i Tölfræöihandbók Hagstofu Islands 1974, Rvík 1976, bls. 9.
1 Helgi Skúli Kjartansson: Vesturfarir af íslandi, kandídatsrit-
gerð í sagnfræði 1976, bls. 162, Hbs.
> Vagnús Jónsson: Saga Islendinga, IX, 2, Rvík 1958, bls. 347.