Saga - 1978, Page 127
MILLIÞINGANEFNDIN í FÁTÆKRAMÁLUM
121
Tafla II. Útgjöld vegna fátækraframfærslu*
Meðaltal árin Fátækraframf. kr. Á mann kr. Á gjaldanda kr.
1871—1880 215970 3,0 20,3
1881—1890 184844 2,6 14,7
1891—1895 167584 2,3 11,7
1896—1900 165817 2,2 10,0
1901 186611 2,4 10,6
1902 178322 2,3 10,0
'") Skýrsla Guðjóns Guðlaugssonar, bls. 25. Talan 178322 fyrir
á.rið 1902, er ekki hin sama og sú tala, sem Guðjón fékk út með
rannsókn sinni á sveitarreikningunum. Telur Guðjón, að kostn-
aðurinn við framfærsluna hafi þetta ár numið kr. 167131, og
talan (178322) í landhagsskýrslunum sé of há, þar sem ekki
hafi verið dregnir frá henni endurgreiddir styrkir, og styrkir til
sameiginlegra ómaga tveggja hreppa séu tvítaldir. Þá kunna og
að vera tvítaldar upphæðir, sem dvalarsveit lagði fram, en fékk
endurgreiddar frá framfærslusveit.
fserslunnar námu kr. 167.131. Samanlögð útgjöld sveitar-
sJóðanna til annarra þarfa en fátækraframfæris voru
1901—1902 kr. 150.056, þ.e. lægri en kostnaðurinn við
framfærsluna.C(i) Svo dæmi sé tekið af einum hreppi, má
g'eta þess, að fardagaárið 1905—1906 greiddi Eyrar-
bakkahreppur kr. 2.U97,7U til fátækraframfæris, á sama
thna og öll önnur útgjöld hreppsins námu kr. 1.156,89.67)
Þó svo að þetta dæmi liggi utan þess tímabils, sem hér er
llm fjallað, sýnir það næsta vel, hversu þung framfærslan
var á ýmsum hreppum landsins og að hún varnaði þeim
aÓ ráðast í fjárfrekar framkvæmdir á öðrum sviðum. Það
ei Því skiljanlegt, að ýmsir hafi kvartað og krafist þess,
fátækralöggj öfin yrði endurskoðuð með það fyrir aug-
JJ111’ að dregið yrði úr fátækrabyrðinni. Má og vera, að
ið þunga fátækraútsvar hafi átt nokkurn þátt í því nei-
e’| Sama heímild, bls. 26.
Álmanak Þjóðvinafélagsins 1917, bls. 52.