Saga - 1978, Page 129
MILLIÞINGANEFNDIN í FÁTÆKRAMÁLUM
123
Tafla III. Hlutfallslegur fjöldi niðursetninga í hinum ýmsu
lögsagnarumdæmum landsins 1870—71.*
Lögsagnarumdæmi %
Skaftafellssýsla ................................. 8,3
Vestmannaeyjar .................................. 10,5
Kangárvallasýsla ................................. 8,1
Árnessýsla ....................................... 6,1
Gullbringu- og Kjósarsýsla ....................... 4,8
Reykjavíkurbær ................................... 3,3
Borgarfjarðarsýsla ............................... 7,6
Mýrasýsla ........................................ 8,2
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla .................. 7,6
Dalasýsla ........................................ 5,8
Barðastrandarsýsla ............................... 7,6
Isafjarðarsýsla .................................. 5,1
Strandasýsla ..................................... 7,6
Húnavatnssýsla ................................... 6,3
Skagafjarðarsýsla ................................ 5,8
Eyjafiarðarsýsla ................................. 5,0
Þingeyjarsýsla ................................... 4,7
Norður-Múlasýsla ................................. 6,1
Suður-Múlasýsla .................................. 5,5
) Skýrslur um landshagi á Islandi, V, bls. 659—660. Ekki eru fyrir
hendi tölur um hlutfallslega skiptingu þurfabænda eftir lögsagn-
arumdæmum þetta fardagaár.
um sýslum fram til ársins 1901, þó að skiptingin eftir
andshlutum héldist hin sama. Til þess að kanna hversu
pUnS fátækrabyrðin var í einstökum sýslum, er ekki nóg
athuga hverjar þeirra greiddu mest til fátækraþarfa.
kki síður verður að athuga, hvernig kostnaðurinn við
ramfærsluna skiptist á hvern gjaldanda opinberra gjalda
^ einstökum sýslum. Ef þetta er gert, kemur í ljós, að Gull-
M-ingu- og Kjósarsýsla (kr. 16,29 á gjaldanda) og Rang-
urvallasýsla (kr. 15,16 á gj.) skera sig nokkuð úr hvað
framfærslunnar áhrærir fardagaárið 1901—1902.
‘ koma Borgarfjarðarsýsla (kr. 13,78) og Ámessýsla