Saga - 1978, Síða 133
MILLIÞINGANEFNDIN í FÁTÆKRAMÁLUM
127
X. Ástæður fyrir styrkþörf
Milliþinganefndin óskaði á skýrslueyðublöðum þeim,
sem hún sendi sveitarstjórnum, eftir upplýsingum um á-
stæður fyrir styrkþörf þurfamanna. Samkvæmt þeim
skýrslum, sem nefndinni bárust um þetta atriði, má skipta
astæðum fyrir styrkþörf þurfamanna. í eftirtalda megin-
flokka:
a) (Barna)ómegð. Til þessa flokks töldust alls 516 þurfa-
rnenn. Þeir voru gjarnan fjölskylduþurfamenn á besta
vinnualdri, sem sakir fátæktar og barnaómegðar gátu
ekki framfleytt sér og skylduliði sínu á eigin spýtur. Ein-
att virðast tímabundnir erfiðleikar, svo sem hrakningar
°S aflabrestur, hafa orðið til að neyða þennan hóp manna
fll að leita ásjár sveitarfélagsins.72)
b) Ellihrumleiki. 538 þurfamenn voru taldir sveitar-
styrks þurfandi sakir ellihrumleika fardagaárið 1901—
1902. Tala þessa fólks er nánast jöfn tölu þurfamanna yfir
s.) ötugt, sem á þessum tíma var 53). Nokkrir þeirra, sem
ellihrumir töldust, voru þó á aldrinum 60—70 ára. Virðast
margir þeirra hafa séð sér og sínum farborða fram á gam-
Ms aldur, en þá orðið að leita á náðir sveitarstjóma með
framfæri sitt. Eins og fyrr var getið, gerði nefndin til-
Öffu um, að þessu fólki yrði veittur óafturkræfur ellilíf-
eyrir, sem ekki fæli í sér réttindaskerðingu af neinu tagi.
c) Drykkjuskapur. 121 þurfamenn töldust til þessa hóps.
Afl var drykkjuskapur þó talin hliðarorsök fyrir styrkþörf
Peirra „blönduð saman við aðrar ástæður, svo sem ráðleysi
0g fl;ekingshátt“, eins og Guðjón Guðlaugsson kemst að
ei ði. Flestir voru þurfamenn, er til þessa hóps töldust, í
uunlendingafjórðungi 77, þá í Norðlendingafjórðungi 26,
9 í hvorum hinna fjórðunganna. Svo virðist, sem
yhkjuskapur hafi fremur orðið orsök styrkþarfar í þétt-
^kýrsla Guðjóns Guðlaugssonar, bls. 35. Aðrar tölur, sem við
er stuðst í þessum kafla, er að finna á sama stað.