Saga - 1978, Page 168
162
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
TAFLA II Vöxtur bæja og þorpa 1890-1915.
Aukinn tbúa^ tbúa-
hundraðs- fjölgun, fjölgun,
Ibúa- hluti af breyttar breyttcur
fjölgun þjóðinni tölur tölur, %
1890 479 0,7 277 3,2
1891 -í-70 -0,3 32 0,4
1892 -f-17 -0,2 85 0,9
1893 616 0,8 408 4,5
1894 350 0,5 350 3,6
1895 505 0,4 364 3,6
1896 923 1,0 448 4,2
1897 638 0,7 512 4,5
1898 1038 1,2 888 7,3
1899 552 0,5 673 5,2
1900 803 1,0 803 5,8
1901 1447 1,8 1332 9,1
1902 1275 1,4 1363 8,4
1903 1682 2,0 1763 10,3
1904 718 0,7 651 3,5
1905 2010 2,3 1902 9,6
1906 392 0,1 392 1,8
1907 3422 3,9 2673 12,1
1908 629 0,5 1012 4,0
1909 2040 2,0 699 2,7
1910 1085 1,0 715 2,5
1911 2012 2,2 1849 6,4
1912 1202 1,2 1100 3,5
1913 970 0,7 1072 3,3
1914 1101 0,8 999 3,0
1915 1084 0,8 1084 3,1
Athugasemdir viö töflu II
Fyrstu tveir dálkar töflunnar eru teknir beint eftir töflu I, sýna
breytinguna frá ári til árs í tveimur neðstu línum hennar.
Ibúafjölgunin, sem talin er í þriðja dálki í beinum tölum og J
hundraðshlutum í síðasta dálki, er umreiknuð svo, sem nú skal
greina:
Sleppt er þeim þorpum, sem eru ekki talin í töflu I með 100
íbúum bæði í byrjun árs og lok.
Ibúafjöldi Keflavíkur 1896 þykir ótrúlega hár, og er hér í hans
stað notað meðaltal áranna fyrir og eftir. Ekki er heldur tekið mark