Saga - 1978, Síða 199
ÁFORM UM LÝÐVELDISSTOFNUN 193
Varaði hann við afleiðingunum, ef Þjóðverjar sæju áhrif
fjandmanna sinna að baki ákvörðunar Islendinga. Vegna
þessa lagði Krabbe leið sína til þýska sendiherrans í Kaup-
aiannahöfn til þess að skýra fyrir honum, að óvinir Þjóð-
verja hefðu ekki haft áhrif á Islendinga.
Áður en danska stjórnin svaraði erindi Krabbes form-
lega, bárust honum þær fregnir, að lýðveldisstofnuninni
hefði verið frestað.55 Hann skýrði Buhl frá þessu, og í
bréfi til íslensku stjórnarinnar túlkaði danski forsætisráð-
herrann frestunina sem staðfestingu á því að Islendingar
Kiyndu ekki rifta samningnum án undangenginna viðræðna
við Dani. Krabbe benti íslensku ríkisstjórninni á, að Danir
væru mjög viðkvæmir fyrir þeirri breytingu, sem yrði á
stöðu konungs við lýðveldisstofnun á Islandi.56
De Fontenay lét heldur ekki hjá líða að láta ríkisstjórn
fslands heyra frá sér um málið. Hann benti Ólafi Thors á,
að Danir óskuðu eftir viðræðum og danska stjómin drægi
| efa, að Islendingar hefðu öðlast rétt til að rifta samn-
lngnum vegna ástandsins í Danmörku. Ólafur svaraði því
tiþ að þótt viðræður gætu ekki farið fram, svipti það
hvorki danska þingið né Alþingi réttinum til að rjúfa
sambandið einhliða 1944 í sami’æmi við ákvæði samnings-
ins.57
Yfirlýsing Hulls, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um
a3 Bandaríkjastjórn myndi ekkert hafa að athuga við ein-
hliða riftun sambandslaganna eftir árslok 1943, var stað-
f^t skriflega af nýskipuðum bandarískum sendiherra á
fslandi, Leland Morris, í október 1942.58 Bandaríkjamenn
ntu svo á, að hvað sem viðræðum liði, rynni sambandslaga-
samningurinn út 1944 og þá gætu Islendingar gert það
H Jón Krabbe, bls. 152—55.
57 Björn Þórðarson, bls. 523—43.
£*e Pontenay til Ólafs Thors, 14. okt. 1942, og Ólafur til de Fon-
58 tenay, 30. nóv. 1942, SUl, db. 3/555, k. 1/86, m. III.
• Morris til Ólafs Thors, 14. okt. 1942, SUl, db. 3/555, k. 1/86,
Ja. III.
13