Saga - 1978, Blaðsíða 274
268 RITAUKASKRÁ
Sjávarútvegur 1972—1977. Rv., Þjóðhagsstofnun. 92 s., töflur. (At-
vinnuvegaskýrslur; 13).
Sveinbjörn Rafnsson: Um skjalfræði. S.I., s.n. (1), 96 s.
Ungmennafélagið Fram 50 ára. Skagaströnd, Ungmennafélagið
Fram. — 1976. — 56 s., myndir.
Valdimar J. Eylands: íslenzk kristni í Vesturheimi. Rv., Þjóðkirkja
Islands. 159 s., mynd.
Verzlunarráð fslands 60 ára. Ritstjóri: Pétur J. Eiríksson. Rv.,
Frjálst framtak. — 1976. — 82 s., myndir.
Völsungur 50 ára. Húsav., íþróttafélagið Völsungur. 57 s., myndir,
ritsýni.
Þjóðarbúskapurinn. Framvindan 1977 og yfirlit 1976. Rv., Þjóð-
hagsstofnun. 113 s. (Yfirlitsskýrslur Þjóðhagsstofnunar um þjóð-
arbúskapinn; 6).
Þórleifur Bjamason: Islandssaga. Teikn.: Þröstur Magnússon. Rv.,
Ríkisútg. námsbóka.
Fyrra hefti. Ný útg. — 1976. — 128 s., myndir.
Þorsteinn Mattlúasson: Islendingar í Vesturheimi. Land og fólk.
Rv., Ægisútg., 1976—-
2. b. 263 s.
Þrautgóðir á raunastund. Björgunar- og sjóslysasaga íslands. Rv.»
ÖÖ., 1969—
9. b., eftir Steinar J. Lúðvíksson. 189 s., myndir.
Þróttur 25 ára. Knattspyrnufélagið Þróttur. — 1974. — 64 s.,
myndir.
Ægir 50 ára. 1927 — 1. maí — 1977. Rv., Sundfélagið Ægir. 55 s.,
myndir.
0degárdssymposiet i Húsavík. 27.— 29. aug. 197U. Red.: Bjöm Teits-
son. Rv., s.n. 107 s.
ALMENN SAGA
Árið 1976. Stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli með ís-
lenskum sérkafla. Alþjóðleg ritstjóm: Erich Gyssling, Sviss, Nils
Lodin, Svíþjóð, Kerttu Saarela, Finnlandi. Isl. útgáfan: ritstjórn-
Gísli Ólafsson; ísl. efni: Bjöm Jóhannsson. Rv., Þjóðsaga (Pr- a
Italíu). 320 s., myndir.
Bouquet, A lan Coates: Daglegt líf á dögum Krists. Teikn.: Marjorie
Quennell. Jakob Jónsson þýddi. Rv., ÖÖ. 241 s., myndir.
Broby-Johansen, R.: Heimslist—heimalist. Yfirlit evrópskrar lista-
sögu. Umsjón og þýð.: Björn Th. Björnsson. Rv., MM (pr. í Portu
gal). 200 s., myndir.