Saga - 1978, Síða 278
272
UM HÖFUNDA EFNIS
Ólafur R. Einarsson, f. 1943. Stundaði sagnfræðinám, fyrst við
Oslóarháskóla, en lauk cand. mag.-prófi frá H.l. 1969. Sagnfræði-
kennari við Menntask. við Sund frá 1971. Rit: Upphaf íslenzkrar
verkalýðshreyfingar, í Sögu 1969 og sérpr. Gúttóslagurinn 9. nóv.
1932 (ásamt Einari K. Haraldss.), 1977.
Gisli Ágúst Gunnlaugsson, f. 1953. Lauk B.A.-Honours-prófi í sagnfr.
tfrá háskólanum í Norwich í Englandi 1976. Stundar nú nám til
lokapr. í sagnfr. við H.I., auk þess sem hann kennir við Menntask.
við Sund.
Sólrún Jensdóttir, f. 1940. B.A.-próf í ísl. og sögu frá H.l. 1971,
síðan framh.nám í sagnfr. við London School of Economics. Átti
ritg. um bókaeign landsmanna í Árbók Landsbókas. 1968 og í Saga-
Book 1975—76. Hefur unnið við blaðamennsku.
Loftur Guttormsson, f. 1938. Licencie-és-lettres í sagnfr. og félagsfr.
frá Parísarháskóla 1964. Kennari í Rvík síðan, við Kennaraskólann
frá 1967, nú lektor við Kennaraháskóla Islands. Rit: Mannkynssaga
1914—1956 (ásamt Einari Má Jónss. og Skúla Þórðars.) I—
1973—74. Hefur einnig þýtt talsvert.
Björn Sigfússor^, f. 1905. Mag. art. í ísl. fræðum frá H.I. 1934, dr.
phil. frá sama skóla 1944. Háskólabókavörður í Rvík 1945—74. Rit
m.a.: Um íslendingabók (doktorsrit), 1944. Saga Þingeyinga I, 1946.
Múrarasaga Reykjavíkur, 1951. Ritstj. Sögu 1958—76 (fyrst einn,
síðar með öðrum), og á þar margt ritgerða.
Lúövík Kristjánsson, f. 1911. Kennarapr. 1932, var m.a. kennari
á vélstjóranámskeiðum Fiskifélags Islands 1938—55. Ritstjóri Ægis
1937—54. Rit m.a.: Vestlendingar I—III, 1953—60. Á slóðum Jóns
Sigurðssonar, 1961. Úr heimsborg í Grjótaþorp, ævisaga Þorláks Ó.
Johnson I—II, 1962—63. Vinnur nú að umfangsmiklu sögulegu
ritverki um íslenska sjávarhætti. Átti ritg. í Sögu 1971.
Svanur Kristjánsson, f. 1947. B.A.-próf í stjórnmálafr. í Banda-
ríkjunum 1970, M.A.-próf og dr.próf (1977) frá ríkisháskólanum
í Illinois. Lektor í stjórnmálafr. við H.í. frá 1974. Rit: Islensk
verkalýðshreyfing 1920—1930, 1976.
Jón Hnefill Aðalsteinsson, f. 1927. Cand. theol. frá H.l. 1960, fi ■
lic. í þjóðfræðum frá Uppsalaháskóla 1966. Sóknarprestur á Eski
firði 1960—66. Kennari við Menntask. við Hamrahlíð frá 19® ’
einnig stundak. við H.I. Rit: Kristnitakan á Islandi, 1971. Hug
myndasaga, 1978.
(Um aðra höfunda efnis sjá Sögu 1976, bls. 232, og Sögu 1977, bls-
244).