Organistablaðið - 01.12.1977, Side 45
sonar, en hann hefði orðið 100 ára
á þessu ári. Á samkcmunni voru
flutt tvö erindi. Sigrún Gísladótt-
ir flutti erindi um Sigfús Einarsson
og Haukur Guðlaugsson flutti crindi
um Pétur Guðjohnsen.
Á samkomunni var einnig flutt ión-
list. Dómkórinn söng 7 lög úr sálma-
söngsbók Pétur Guðjohnsen og 4
sálmalög eftir Sigfús Einarsson. —
Einnig lék Rut Ingólfsdóttir Lvö lög
á fiðlu við undirleik Ragnars Björns-
sonar. Að lokum flutti Dómkórinn
ásamt Elínu Sigurvinsdóttur tvö vcrk
fyrir kór og orgel eftir Sigfús, ,,Pét-
ur Guðjohnsen" og Lofgjörð. Stjórn-
andi tónlistarinnar var Ragnar Björns-
son.
Aðalfundur F.Í.O.
Aðalfundur F.Í.O. var haldinn 1..
október 1977 í Safnaðarhsimili Lang
holtskirkju.
Fundarstjóri var kosinn Geirlaugur
Árnason.
Ritari las fundargerðir og gjaldk^ri
gerði grein fyrir reikningum 'élagsins.
Formaður félagsins, Guðni Þ. Guð-
mundsson, ræddi um Norræna Kirkju-
tónlistarmótið í Finnlandi á kcmandi
ári. Skýrði hann frá fundi, cr hann
sat í Helsingfors, þar sem rædd voru
ýmis mál, er varðaði undirbúning
fyrir mótið.
Þá greindi formaður frá íundi, er
stjórn félagsins sat með organistum
á organistanámskeiði í Skálholti í
september sl. Kom þar fram ósk bát.t-
takenda um inngöngu í félagið og
áskrift að Organistablaðinu. Var hér
um að ræða starfandi organista víðs-
vegar að af landinu. Formaður las
nöfn hinna nýju félaga, og voru beir
samþykktir samhljóða í félagið.
Félagsgjöld voru samþykkt óbreytt,
en áskrift blaðsins hækkuð í krónur
1000,00 á ári.
Þá fór fram stjórnarkjör. Var
stjórn og varastjórn endurkosin, en
stjórnina skipa: Guðni Þ. Guðmunds-
son, formaður, Árni Arinbjarnarson,
ritari, Glúmur Gylfason, gjaldkeri. —
Varastjórn: Jakob Tryggvason, Danicl
Jónasson og Haukur Guðlaugsson.
Endurskoðendur: Gústaf Jóhannesscn
og Geirlaugur Árnason.
Söngmálastjóri, Haukur Guðlaugs-
son, sagði fundarmönnum frá organ-
istanámskeiðinu í Skálholti og ræddi
um B-próf í orgelleik frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík. Gat hann um
kröfur og verkefni fyrir B-próf.
Hvatti hann organista að þreyta
B-próf og öðlast réttindi með B-próf
í orgelleik
Árni Arinbjarnarson.
Úr bæ og byggð
Húsavík.
Kirkjukór Húsavíkur hélt tónleika
10. apríl 1977. Stjórnandi var Sigríður
Schiöth, undirleikari Björg Friðriks-
dóttir, kynnir Páll H. Jónsson, ein-
söngvari Ingvar Þórarinsson og Sig-
ríður Schiöth og Hólmfríður Bene-
diktsdóttir sungu dúett.
Tónleikarnir byrjuðu með því að
sungið var Gloria Tibi úr Þjóðlaga-
safni sr. Bjarna Þorsteinssonar útsett
af Jóni Ásgeirssyni. Síðan voru lög
eftir Áskel Jónsson, Pál H. Jónsson,
Sigfús Einarsson (2 lög), Pál ísólfsson,
Sigurð Sigurjónsson og Carl Möller
(útsetning og texti) og ennfremur
spánskt, sænskt og tvö rússnesk þjóð-
lög.
ORGANISTANLAÐIÐ 45