Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 18
Sálmabókarnefnd vill leggja áherslu á þá skoðun sína aö stööugt
þurfi að hvetja til sálmageröar, safna nýju efni saman og senda út til
notkunar í söfnuöum kirkjunnar. í lifandi kirkju veröa sífellt til nýir sálm-
ar, jafnt lög sem Ijóö, sem og þörfin fyrir þá.
Jón Helgi Þórarinsson
Gjaldskrá FÍO f rá 01.03.1991
1. Organleikur viö útför 3.764
2. Organleikur viö útför
ásamt undirleik meö einsöng eða einleik 5.646
3. Organleikur við kistulagningu 2.823
4. Gjald fyrir ferðir, ef organleikara er ekki séð fyrir fari 51 0
5. Sérstök kóræfing vegna athafnar 2.823
6. Organleikur við útför
þegar sérstakur einleikur er í athöfninni 5.646
7. Fyrir organleik á undan athöfn 2.823
8. Fyrir ferð í heimahús (eða annað) vegna
umræðna og/eða ráölegginga um flutning
tónlistar við athöfn 2.823
9. Sé flutt kórverk, t.d. Faöir i/oreftir Malotti,
eða annað álíka viðamikið lag, reiknast þóið
eins og um undirleik við einsöng væri að ræða. 5.464
10. Organleikur við helgistundir á sjúkrahúsum 5.345
11. Organleikur við hjónavígslu 3.764
12. Organleikur við messu (í forföllum) 7.527
13. Organleikurviðskírn 2.823
Gjaldskrá laugardaga fæst með því að bæta 42% við liði nr.
1,2, 3, 5, 6,7, 8 og 9.
18 0RGANISTABLAÐIÐ