Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 5
7. grein Rööun í launaflokka. Organleikarar raöast eftir menntun samkvæmt launatöflu KÍ (kjara- samningi fjármálaráðherra og Kennarasambands íslands) í launaflokka 142-149. Lfl. Menntun 142 Tónlistarmenntun ótalin annars staöar 143 Organleikarapróf 1. áfangi (skv. námsskrárdrögum Tónskóla Þjóökirkjunnar) 144 Organleikarapróf 2. áfangi 145 Organleikarapróf 3. áfangi 146 B - kirkjutónlistarpróf 147 Eins árs framhaldsnám eöa meira aö loknu B - prófi 148 Burtfarapróf í organleik 149 A - kirkjutónlistarpróf eöa einleikarapróf í orgelleik 8. grein Rööuní þrep. Röðun í prep er eins og hjá tónlistarkennurum skv. neðangreindri töflu: 1. prep: byrjunarlaun 2. brep: eftir 1 árs starfs- eða prófaldur eða 22 ára aldur 3. brep: eftir 2 ára ...... " 24 ára aldur 4. prep: eftir 4 '..... " " 27 ára aldur 5. þrep: eftir 6 ........ " 30 ára aldur ORGANISTABLAÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.